Súpersmart salat í nesti

Girnilegt salat úr smiðju Karenar.
Girnilegt salat úr smiðju Karenar. mbl.is/

Að borða hollan mat alla daga vikunnar kostar skipulagningu. Ofurbloggarinn Karen er í átaki og borðar eftir bókum vigtarráðgjafanna. Til þess að framfylgja kerfinu býr hún til marga salatskammta í einu og gætir þess vel að hafa þá girnilega svo hún falli ekki í freistni og laumi óhollustu á diskinn sinn.

Hvort sem fólk er í aðhaldi eða ekki er þetta ansi góð hugmynd. Til að salatið verði ekki sveitt skiptir máli að setja salatsósuna neðst ásamt blautasta hráefninu eins og tómötum en salatið sjálft efst.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál