Þorbjörg með splunkunýja þætti á MBL Sjónvarpi

Næringarþerapistinn, metsöluhöfundurinn og hjúkrunarfræðingurinn Þorbjörg Hafsteinsdóttir er búin að gera nýja sjónvarpsþáttaröð fyrir MBL Sjónvarp. Þættirnir eru gerðir upp úr bók Þorbjargar, 9 leiðir til lífsorku, og í þáttunum ætlar hún að kenna okkur að keyra upp orkuna með góðri næringu.

mbl.is