Er einhverf - ekki geðveik

Lára Kristín Brynjólfsdóttir.
Lára Kristín Brynjólfsdóttir. Ljósmynd/Facebook

Lára Kristín Brynjólfsdóttir segir sögu sína í áhrifaríku myndbandi en hún var loksins greind með einhverfu í júlí eftir margra ára baráttu. Hún reyndi sex sinnum að stytta sér aldur og gekk í gegnum mörg ákaflega erfið tímabil.

mbl.is