Varstu búin/n að gleyma froskahoppinu?

Anna Eiríksdóttir er með nýja æfingalotu fyrir vikuna.
Anna Eiríksdóttir er með nýja æfingalotu fyrir vikuna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Anna Eiríksdóttir er með splunkunýja æfingalotu sem ætti að hressa upp á þessa fyrstu viku í febrúar. Hún mælir með því að þú dustir rykið af einni gamalli og góðri æfingu, sjálfu froskahoppinu, og gerir það ásamt fleiri æfingum til að fá hjartað til að slá.

Síðustu fjórar vikur hefur Anna komið með hugmyndir að fantaflottum æfingum sem hægt er að gera heima í stofu. Æfingar fyrri vikna eru hér fyrir neðan. HÉR er hægt að horfa á fleiri myndbönd.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál