Svona kemurðu í veg fyrir pissuslys

Það er ekki gott að vera sífellt mál að pissa.
Það er ekki gott að vera sífellt mál að pissa. mbl.is/Thinkstockphotos

Þrátt fyrir að margir haldi að pissuslys verði ekki nema hjá leikskólabörnum er raunin ekki sú. Fjölmargar konur glíma við pissublöðruvandamál, ekki bara þegar þær eldast heldur glíma konur á þrítugsaldri einnig við þetta. Women's Health fór yfir átta leiðir sem hjálpa konum að komast hjá þessum slysum. 

Grindarbotnsæfingar

Það er gömul saga og ný að konur þurfi að gera grindarbotnsæfingar. Sterkir grindarbotnsvöðvar geta komið í veg fyrir þvagleka. Sérfræðingur mælir með því að konur spenni grindarbotnsvöðvana tíu sinnum á morgnana og tíu sinnum á kvöldin til að þjálfa þá. 

Þyngdin í lagi

Því hærri sem líkamsþyngdarstuðullinn er hjá konum því líklegra er að þær glími við þvagleka en auka þyngd setur meira álag á blöðruna. 

Ofdrykkja

Þrátt fyrir að mælt sé með því að fólk drekki vel yfir daginn er engin þörf á því að drekka of mikið. Ef fólk drekkur of mikið og bíður með að fara á klósettið getur farið svo að blaðran ráði ekki við allan vökvann. 

Kaffi og áfengi

Koffín- og áfengisdrykkir gera það að verkum að þú þarft að pissa oftar. Með þrálátum klósettferðum verða vöðvarnir pirraðir sem leiðir til aukinnar þvaglátsþarfar. 

Sítrusdrykkir og ávextir

Appelsínusafi, trönuberjasafi og blóðappelsínusafi eru ekki sagðir hjálpa til við að halda blöðrunni rólegri. 

Magnesíum

Fullorðna einstaklinga skortir oft magnesíum en það getur meðal annars hjálpað í glímunni við óvelkomna þvaglátsþörf. Rannsókn í Ísrael sýndi að þvagleki minnkaði hjá helmingi þátttakenda eftir að þeir byrjuðu að taka inn magnesíum. Magnesíum finnst meðal annars í spínati, baunum og möndlum. 

Ekki reykja

Það vita það flestir að reykingar eru ekki góðar heilsunni. Skal þá ekki undra að reykingar geta átt þátt í því að pirra pissublöðruna. 

D-vítamín

Lítil D-vítamíninntaka getur hjálpað til að veikja grindarbotninn. Rannsókn sýndi að brestir í grindarbotninum sem orsökuðu meðal annars þvagleka tengdust lágu D-vítamíngildi hjá konum yfir tvítugu. 

Grindarbotnsæfingar er eitthvað sem allar konur ættu að gera.
Grindarbotnsæfingar er eitthvað sem allar konur ættu að gera. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Hjörvar og Heiðrún eignuðust son

Í gær, 12:55 Útvarpsstjarnan Hjörvar Hafliðason og lögmaðurinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir eignuðust son á laugardaginn. Móður og barni heilsast vel. Meira »

Hér æfir Anna þegar hún er í New York

Í gær, 09:00 „New York er ein af uppáhaldsborgunum mínum og fer ég þangað nánast árlega til þess að viða að mér þekkingu og nýjum hugmyndum. Ég á nokkrar uppáhalds „boutique“ stöðvar þar sem eru litlar stöðvar sem bjóða bara upp á eitthvað ákveðið en ekki hefðbundnar stöðvar sem hafa tækjasal og bjóða upp á kannski fullt af opnum tímum. Meira »

Plöntur eiga ekki heima í svefnherberginu

Í gær, 06:00 Samkvæmt feng shui-fræðum ættu plöntur ekki að vera í svefnherberginu. Plöntur eru orkumiklar en svefnherbergið á að vera friðsælt og rólegt. Meira »

Áhrifamestu bloggarar heims

í fyrradag Víðsvegar um heiminn eru bloggarar að fjalla um áhugaverða hluti. Hér er samantekt um áhrifamestu erlendu bloggarana sem vert er að fylgja á netinu. Meira »

Fá fullnægingu með hvor annarri

í fyrradag Sigga Dögg er vinsæll fyrirlesari þar sem hennar meginviðfangsefni er kynlíf. Hún segir að konur eigi auðveldara með að fá fullnægingu með hvor annarri. Meira »

Eru lambhúshettur töff?

í fyrradag Góðar fréttir fyrir Íslendinga berast af tískupöllunum í New York. Lambhúshetta er ekki lengur bara fyrir leikskólabörn með hor niður á höku. Meira »

Prjónaði peysur á forsetahjónin

í fyrradag Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sést oftar en ekki í fallegri lopapeysu. Kennarinn Ágústa Jónsdóttir prjónaði peysuna og segir uppskriftina einfaldari en hún lítur út fyrir að vera. Meira »

Passar skammtastærðirnar og forðast sól

í fyrradag Fyrirsætan Maye Musk er ekki bara móðir Elon Musk heldur líka næringarfræðingur sem skrifaði undir fyrirsætusamning 68 ára við eina stærstu fyrirsætuskrifstofu í heimi. Meira »

Lífstíðaruppsögn vegna kynferðisofbeldis?

í fyrradag Þeir sem verða fyrir ofbeldi á vinnustað, og má þar þá líka nefna einelti sem eitt form af ofbeldi á vinnustað, veigra sér við að tilkynna slíkt með formlegum hætti, m.a. af hræðslu við hvað bíður þeirra í kjölfarið. Það er í sjálfu sér alveg skiljanlegt þó svo að það sé ekki í lagi. Meira »

Bill Gates hefur sína veikleika í starfi

17.2. Bill Gates var lengi vel ríkasti maður í heimi. Hann er þó ekki fullkomnari en hver annar og er ekki jafnvígur á öllum sviðum. Meira »

Pör sem rífast eru hamingjusamari

17.2. Rifrildi eru ekki endilega merki um að sambandið sé ekki nógu sterkt. Pör sem rífast á áhrifaríkan hátt eru sögð vera tíu sinnum líklegri til þess að vera í hamingjusömu sambandi en þau pör sem takast ekki á við vandamálin. Meira »

Lovísa fann ástina á Tinder

17.2. Lovísa Kelly var búin að kaupa flugmiða aðra leið heim til Íslands frá Kanada þegar hún hitti Joseph Kelly á Tinder. Lovísa er ekki enn farin til Íslands enda er hún núna gift kona í Kanada. Meira »

Vildi ekki gráta út af farðanum

17.2. Snjóbrettastelpan Chloe Kim reyndi að halda aftur af tárunum þegar hún vann til verðlauna í Pyeongchang vegna farða. Kim er ekki sú eina sem hefur átt í vandræðum með farðann á Vetrarólympíuleikunum. Meira »

Íslensk kona berst við skilnaðarsamviskubit

17.2. „Ég þjáist af svo miklu skilnaðarsamviskubiti. Er það eðlilegt? Og hvað er til ráða? Skildi fyrir 8 árum við eiginmann minn til 16 ára. Við tók tímabil þar sem börnin okkar voru viku og viku til skiptis hjá okkur með tilheyrandi flutningum milli húsnæða, misjöfnu tilfinningalífi mínu, ójafnvægi og óvissu.“ Meira »

Mátaði bara einn brúðarkjól

16.2. Stílisti Amy Schumer fékk fjóra daga til þess að undirbúa skyndibrúðkaup leikkonunnar og Chris Fisher. Ekki er tími til að ofhugsa kjólavalið þegar fyrirvarinn er stuttur. Meira »

Linda Mjöll og Þórunn Antonía mættu

16.2. Kvikmyndin Fullir vasar var frumsýnd í gærkvöldi í Smárabíói en það sem vekur athygli er að fjórar Snapchat-stjörnur leika aðalhlutverkin í myndinni. Meira »

Skemmtilegast að „Liffa og njóta“

17.2. „Peningarnir fóru að streyma inn þegar ég byrjaði í uppvaski á matsölustöðum um fermingu,“ segir Andrea og hlær. „Á unglingsárunum fór ég síðan að vinna í Sautján um helgar og á bar á nóttunni. Á sama tíma fékk ég undanþágu til að taka auka einingar í skólanum. Ég hef líka starfað víða erlendis sem hefur aukið menningalæsi og víðsýni.“ Meira »

Leiðist þér líf þitt? Hvað er til ráða?

17.2. Camille býr í París með manni sínum og syni, fertugsafmælið nálgast og henni leiðist. Allt hjakkar í sama fari ár eftir ár. Daginn sem springur á bílnum hennar á fáförnum vegi í grenjandi rigningu er hún að því komin að bugast. En þá birtist Claude, heillandi og uppátækjasamur, kynnir sig sem rútínufræðing og býðst til að hjálpa henni að umbylta lífi sínu. Meira »

Þetta vilja konur í rúminu

16.2. Margt fólk á sér kynlífsdraumóra sem það deilir ekki með neinum, ekki einu sinni maka sínum. Dónalegt tal og að láta binda fyrir augun er meðal þess sem margar konur vilja í rúminu. Meira »

Lífsstíllinn læknaði hana af legslímuflakki

16.2. Miranda Bond breytti algerlega um lífsstíl og notaði einungis mat og húðvörur af lífrænum uppruna – og viti menn. Þremur mánuðum síðar varð hún þunguð af dóttur sinni. Og ekki bara það, hún læknaðist af legslímuflakkinu. Meira »