Sundlaugarferðir allra meina bót

Dr. Eiríkur Bergmann segir að sundlaugarmenning okkar Íslendinga sé framlag okkar til siðmenningar. Sjálfur fer hann helst daglega í sund og saknar Vesturbæjarlaugarinnar þegar hann er erlendis. 

Eiríkur vinnur mikið heima hjá sér en hann er rithöfundur og fræðimaður. Hann var gestur í þættinum Heimilislíf á dögunum en þar hleypti hann Smartlandi inn í vinnuherbergi sitt en þangað má helst enginn koma. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál