Reyndu í fimm ár áður en barnið kom

Hjónin Hilarie Burton og Jeffrey Dean Morgan ásamt syni sínum.
Hjónin Hilarie Burton og Jeffrey Dean Morgan ásamt syni sínum. skjáskot/Instagram

Leikkonan Hilarie Burton og eiginmaður hennar, leikarinn Jeffrey Dean Morgan, eignuðust dóttur um miðjan febrúar. Ólíkt mörgum verðandi mæðrum fyllti Burton ekki Instagram af óléttumyndum og myndum af nýfæddu barninu. Ástæðan var sú að hún vildi ekki valda öðrum konum sársauka. 

Leikarahjónin eiga fyrir dreng sem fæddist árið 2010, rúmu ári eftir að þau kynntust. Það tók þau hins vegar mun lengri tíma að eignast sitt annað barn. Burton segir að það hafi tekið þau fimm ár að eignast yngra barnið. 

Burton sem er 35 ára varð fyrst ólétt aftur eftir að hafa reynt í eitt og hálft ár. Hún segir að þau hafi verið mjög glöð, valið nöfn og svo framvegis en svo hafi hún misst fóstrið. „Fleiri missar fylgdu og eins og svo mörg pör vita, það var sorglegt. Það er enn sorglegt,“ skrifaði Burton. 

Á meðan þau voru að reyna segir Burton að hún hafi oft opnað tölvuna á eldhúsborðinu og séð fréttir af óléttum og fæðingum barna. „Ég grét af öfundsýki yfir því hversu auðvelt þetta var fyrir þau. Vissu þau ekki að eitthvað gæti komið upp á? Vissu þau ekki að það væru konur þarna úti sem ættu í erfiðleikum?“

Hún segist ekki vilja að fæðing dóttur hennar verði ástæða til þess að fleiri konur gráti við eldhúsborðið. „Ef eitthvað er þá óska ég þess að hún skilji eftir von fyrir aðra. Frjósemi er hverflyndur hlutur.“

As some of you know, @jeffreydeanmorgan is off in Europe getting ready to do some big conventions. And he's self aware enough to know his track record for "spilling the beans" isn't so great (bless his heart!). So before he starts tripping up in an attempt to maintain our privacy, he asked that I go ahead and post something about our little girl's birth. But before I do that, there's something I really want to say to all the women out there who are trying..... It took a long time for Jeffrey and I to have this baby. The first time I got pregnant, it took a year and a half. I surprised him on Christmas with baby Seahawk booties. We cried. We celebrated. We picked out names. And we lost that baby. More losses followed, and as so many couples know, it was heartbreaking. It still is heartbreaking. And every morning of the five years it took us, I'd open my computer at the kitchen table and see the news and I'd grow bitter over the endless parade of celebrities showing off their bumps and babies. I'd weep out of jealousy for how easy it was for them. Didn't they know something could go wrong? Didn't they know that there were other women out there struggling? It pained me to see the corporate sponsored baby showers and magazine covers capitalizing on this human miracle that wasn't happening for us. So when this pregnancy started, we were cautious. I didn't want to celebrate for fear of jinxing it. I didn't want a baby shower. I checked her heartbeat every day, up until the day she was born. And now that she is here, I just stare at her in wonder all day. I see her in her daddy's arms and I don't take any of it for granted. She screams bloody murder and I smile because she is so wildly alive. So now that folks know she's here, I don't want her birth to cause any other woman to weep at her kitchen table. If anything, my wish is that she would restore hope for others. Fertility is a fickle thing. And for the other couples out there who have had dark days, we want to introduce our miracle baby to you and send you our love and support in finding yours. Please meet George Virginia Morgan. She was born February 16th. Her daddy delivered her. We love her very much.

A post shared by Hilarie Burton (@hilarieburton) on Mar 6, 2018 at 10:13am PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál