23 ráð til að hreyfa þig meira daglega

Farðu út að labba í hádegismatnum.
Farðu út að labba í hádegismatnum. Pexels

Það er ekki gott fyrir heilsuna að sitja í langan tíma, til dæmis átta tíma á dag í vinnunni. Þó að þú hreyfir þig fyrir eða eftir vinnu þá vinnur það ekki gegn þeim klukkustundum sem þú varst kyrr í vinnunni. Lausnin er að finna leiðir til að hreyfa sig í gegnum daginn.

Drekktu meira vatn

Labbaðu á meðan þú talar í símann

Farðu út með hádegismatinn

Fáðu þér hækkanlegt skrifborð

Stingdu upp á gönguferðarfundum

Taktu til á skrifborðinu þínu

Leggðu bílnum lengra í burtu

Gerðu æfingar á meðan þú horfir á sjónvarpið

Stattu á fætur meðan það eru auglýsingar

Ekki fara í lúguna í sjoppum

Stilltu klukku til að minna þig á að standa upp

Ef þú þarft að vera á löngum fundum, mundu eftir …
Ef þú þarft að vera á löngum fundum, mundu eftir að standa upp reglulega. Pexels

Fáðu þér gæludýr

Hjólaðu í vinnuna

Labbaðu upp stigann

Farðu í ræktina í hádeginu

Stattu upp á löngum fundum

Labbaðu um meðan þú bíður eftir einhverju (t.d. kaffivélinni eða örbylgjuofninum)

Fáðu þér heilsuúr

Sinntu erindum labbandi

Stattu í strætó

Teygðu á

Farðu í göngutúr eftir kvöldmat

Verslaðu í hverfisbúðinni

Hjólaðu í vinnuna ef þú getur.
Hjólaðu í vinnuna ef þú getur. Pexels
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál