Komdu þér í form fyrir veturinn

Elena Arathimos er í góðu formi. Handstöðuæfingar eru í uppáhaldi ...
Elena Arathimos er í góðu formi. Handstöðuæfingar eru í uppáhaldi hjá henni. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Ef þig langar að koma þér í frábært form fyrir veturinn geta konur eins og Elena Arathimos verið frábær fyrirmynd. Hún heldur úti síðu á Instagram sem hún kallar: Bella vertu dugleg að hreyfa þig (Bella be active). Hún er svo sannarlega dugleg að leggja sitt af mörkum og er í frábæru formi.

Bella er ótrúlega skemmtileg og opin með lífið og tilveruna. Það er greinilegt að þótt þú sért í frábæru formi þarftu að vinna að því daglega. 

Bella mælir með þessu: 

1. Vaknaðu fyrr

Bella segir erfitt að koma sér fram úr þegar aðrir sofa en það sé svo sannarlega þess virði þegar þú byrjar að sjá árangur á líkamanum þínum. Ef þú ætlar að setja þig í fyrsta sætið verður þú að skipuleggja allar máltíðir yfir daginn, vakna snemma og æfa á morgnana. Það verður erfitt fyrst, stundum hvern morgun, en þegar þú ert komin af stað þá er það fyrirhafnarinnar virði.

High five to you 👏 For all those times you woke up an hour early to smash out your workout before work, for doing that extra round when all you wanted to do was quit, for all those goals you’ve already achieved so far, no matter how small they seem. Don’t be so hard on yourself, you’re doing amazing!! 👊💪 Wearing my fav @rockwearaustralia #rockwearaustralia ❤️

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Jul 22, 2018 at 2:16am PDT

2. Eigðu félaga á sömu braut

Bella er ekki sú eina í sínu lífi í frábæru formi. Hún á skemmtilegan kærasta og þau vakna stundum saman og gera hugljúfar æfingar þar sem þau kyssast inn á milli. Að eiga lífsförunaut sem langar í það sama og þú er fjársjóður að mati Bellu. Nicky Price er maðurinn í lífi Bellu.

Bit of morning fun with @bella_be_active 🤸‍♀️💛

A post shared by Nicky Price (@nickyprice_) on Aug 27, 2018 at 1:31pm PDT

3. Lyftu lóðum og notaðu stigann

Bella er ekki bara mjó og flott í fötum heldur í frábæru formi. Hún er dugleg að lyfta lóðum og nota líkamann til að styrkja sig. Hún er einnig mikið fyrir að fara út að skokka og gengur upp stiga alltaf þegar hún getur. 

And just like that, back to reality! Dragged my jet lagged butt down to the monkey bars near our house for a muck around/workout. Monkey bars are harder than they look! I remember when i was younger I could carry/flip/swing off them literally like a 🐒 Anyone else the same?? These days I’d say I’m more like a 🐥 haha (the struggle is real 😂) Anyways, I just want to wish y’all an epic week! I’m gonna be waking up in the dark at 545am in 9 degrees & windy AF to smash out a workout before I head to work 😳 Soo in other words, if I can do it you can do it too 👯‍♀️💪 Feel free to send me a DM of you working out in the morning (or in the evening!) I need all the motivation I can get too 🤗👯‍♀️❤️ Let’s do this team 👊 (Sipping on my @womensbest ice tea peach amino acid, fancy I know 🍹😉) #womensbest

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Aug 19, 2018 at 1:36am PDT

4. Lærðu að slaka á inn á milli

Það er mikilvægt að láta ekki streitu hafa áhrif á daglegt líf að mati Bellu. Hún sjálf á það til að ofhugsa hlutina. Það er ef til vill þess vegna sem hún er dugleg að hreyfa sig, ferðast og gera hluti sem fá höfuðið hennar til að komast í ró og vellíðan.

Cherishing every last bit of this holiday 🙏 Having no outside stresses (apart from where to stay as all the Airbnb’s are booked 🤭🤷🏻‍♀️) has really helped my over over thinking mind, or better known as anxiety. I’ve always had a habit of over thinking, that’s actually one of the reasons I found yoga - to learn how to turn off my monkey mind 🙉 Funny thing is I still to this day can not meditate to save myself 🤯😂 but find sooooo much relief in the actually practice itself, the slow breathing and having to hold sometimes awkward positions somehow stills my mind and thoughts 🧘🏻‍♀️ And a holiday with loads of sunshine and warm water happens to do that too 👌 However you find your peace, whether that’s a holiday, turning off your phone, reading, exercise, yoga, dancing, coffee with good friends or all of the above! Do that, in fact, do more of that ☀️❤️

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Aug 16, 2018 at 1:24pm PDT

5. Gerðu ballett

Bella er dugleg að blanda saman ólíkum æfingum. Hún notar grunninn sinn úr ballett til að æfa rass, bak og læri. Hún notar teygjur og fleira áhugavert, til að auka þrýsting á vöðvana. 

BARRE, BAND, BALLET & BOOTY! And legs, core and calf’s... but they didn’t rhyme 🤷🏻‍♀️😂 These exercises are great for toning, I like to do them as a ‘finisher’ say after a run or HIIT or, on the days where I don’t have the energy for a full blown workout BUT still want to move my body and get those booty gains 🤗🍑 4 ROUNDS 🔥 1min each exercise (30sec each side) 10sec rest in between each exercise 30sec rest between each round //wearing @womensbest #womensbest 💖

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on May 29, 2018 at 1:23pm PDT

6. Borðaðu hollt

Góður ferskur matur og nóg af grænmeti og ávöxtum  er það sem Bella mælir með daglega. Hún vill hafa skipulag á mataræðinu, borðar hollt en leyfir sér ýmislegt inn á milli til að gera sér glaðan dag.

Italian fresh fruit and veggies ❤️ Aghhh they taste sooo good! Super cheep and all come from a local farm 👌 Best candy store I've seen yet 🍇🍍🍑🍌🍏🍅🥕🍋🍊🍒🍉🥝

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Jun 27, 2017 at 1:14am PDTmbl.is

Er alltaf allt í drasli hjá þér?

13:00 Ertu búin/n að gefast upp á öllu draslinu og nærðu ekki utan um tiltektina? Ef svo er þá er þetta það sem vantar í líf þitt! Meira »

Mætir klukkan 04:30 í ræktina

10:00 Mel B ætlar að vera í góðu formi á tónleikum Kryddpíanna í sumar. Hún vaknar um miðja nótt til þess að mæta æfingu ef það er það sem þarf til. Meira »

Þór lærði tantra hjá jógamunkum

05:00 Þór Jóhannesson er einn vinsælasti jógakennarinn um þessar mundir. Hann er að fara af stað með námskeið í World Class á nýju ári þar sem hann kennir fólki að ná jafnvægi á hvolfi. Meira »

Ástæður þess að fólk hendir ekki drasli

Í gær, 23:24 Það er fátt vinsælla núna en að endurskipuleggja líf sitt eftir aðferðum Marie Kondo. Það getur þó reynst erfitt að einfalda lífið þegar heimilið er fullt af óþarfa hlutum sem enginn tímir að henda. Meira »

Karlmenn lýsa ótrúlegum fullnægingum

Í gær, 19:00 Einn maður fékk svo rosalega fullnægingu að hann var ófær um gang næstu 20 mínúturnar. Var kannski besta fullnægingin þín fyrir 20 árum? Meira »

Toppurinn sem tryllir allt

Í gær, 16:00 Gífurlegur aukinn áhugi á stuttum öðruvísi toppklippingum gefur í skyn að toppatískan verði í anda Berglind Festival í ár.   Meira »

Þvoði ekki hárið í mörg ár

Í gær, 14:00 „Það var ógeðslegt,“ sagði GOT-stjarnan Sophie Turner um það þegar hún mátti ekki þvo á sér hárið.   Meira »

Fröken Fix endurhannaði Rekstrarvörur

í gær Fyrirtækið Rekstrarvörur er eins og nýtt eftir að Sesselja Thorberg sem rekur fyrirtækið Fröken Fix endurhannaði húsnæði fyrirtækisins. Mesta áskorunin var að laga hljóðvistina og var það gert með risastórum sérhönnuðum loftljósum. Meira »

Léttist um 37 kg og langar í stærri brjóst

í gær „Ég er búin að missa um 37 kg að verða á einu ári og er komin í kjörþyngd. Brjóstin á mér eru orðin mjög slöpp og eiginlega eins og tómir pokar. Hvað er best að gera?“ Meira »

Fitnessdrottningin Sigga Ómars flytur

í fyrradag Fitnessdrottningin Sigríður Ómarsdóttir, eða Sigga Ómars eins og hún er kölluð, hyggst flytja en hún hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er 114 fm. Meira »

Langar í kærasta og upplifir höfnun

í fyrradag „Ég hitti mann á djamminu, fórum heim saman og kannski vöknuðum saman og svo heyrði ég ekkert í honum. Þá fór ég að vera óörugg og fór að hafa samband sem ég veit að er mjög „desperate“. Hvað geri ég til að eignast kærasta? Meira »

Samtalsmeðferð er ekki skyndilausn

í fyrradag „Rannsóknir sýna að samtalsmeðferð er sú aðferð sem best hefur nýst fagaðilum til að hjálpa einstaklingum að vinna úr ýmis konar áföllum, hvort heldur sem er í parsamböndum sínum, æsku eða í raun og veru hvar sem er á lífsleið viðkomandi. Samtalsmeðferð er hins vegar ekki skyndilausn og snýst ekki um 1-2 viðtöl.“ Meira »

Benedikt mætti með dæturnar

18.1. Það var líf og fjör þegar einleikur Charlottu Böving, Ég dey, var frumsýndur í Borgarleikhúsinu. Benedikt Erlingsson eiginmaður Charlottu lét sig ekki vanta. Meira »

Fyrrverandi hættur að borga meðlag

18.1. „Sá sem greiðir auka meðlag hættir því án þess að láta neinn vita og án þess að sækja um niðurfellingu. Meðlagsþegi beitir innheimtuaðgerðum þar sem greiðslur berast ekki án árangurs og líða meira en tvö ár á þess að greiðslur berist. Hvað er til ráða?“ Meira »

Stjörnurnar stunda kynlíf í háloftunum

18.1. Stjörnurnar eru duglegar að stunda kynlíf í háloftunum og ekki endilega inni á klósetti eða í einkaflugvélum.   Meira »

Allt önnur 27 kílóum léttari

17.1. Óskarsverðlaunaleikkonan Kathy Bates grenntist með því að beita núvitund við matarborðið. Hún forðast líka skyndibita og óskar þess að hafa tekið sig mun fyrr á. Meira »

Koparljós og svört húsgögn setja svip

17.1. Svartar vandaðar innréttingar, falleg húsgögn og vel skipulagt rými einkenna þetta huggulega einbýli í Njarðvík.   Meira »

Fáir með öll svör við sjálfsvígum

17.1. Linda Baldvinsdóttir segir að það sé ekki gott að ráðast á Öldu Karen því fáir hafi svör við sjálfsvígum.   Meira »

Heiða Rún og Meghan mættu glerfínar

17.1. Harry og Meghan sem og Heiða Rún Sigurðardóttir létu sig ekki vanta á frumsýningu Cirque du Soleil í Royal Albert Hall.   Meira »

6 snilldarrassæfingar Önnu Eiríks

17.1. „Í þessu myndbandi sýni ég þér 6 snilldarrassæfingar sem gott er að gera með ökklalóðum (ef þú átt) til að styrkja og móta rassvöðva. Hver æfing er gerð í 60 sekúndur.“ Meira »

Ekki vera goslaus 2019

17.1. Janúar er ekki bara mánuður tiltektar og leikfimisiðkunar og ekki heldur mánuður fagurra fyrirheita og loforða um að nú verðir þú loksins upp á tíu á öllum sviðum lífsins. Janúar er mánuðurinn þar sem þú tekur til í fataskápnum og ákveður að hleypa einhverju nýju inn. Það er nefnilega bannað að vera goslaus 2019. Meira »