Komdu þér í form fyrir veturinn

Elena Arathimos er í góðu formi. Handstöðuæfingar eru í uppáhaldi ...
Elena Arathimos er í góðu formi. Handstöðuæfingar eru í uppáhaldi hjá henni. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Ef þig langar að koma þér í frábært form fyrir veturinn geta konur eins og Elena Arathimos verið frábær fyrirmynd. Hún heldur úti síðu á Instagram sem hún kallar: Bella vertu dugleg að hreyfa þig (Bella be active). Hún er svo sannarlega dugleg að leggja sitt af mörkum og er í frábæru formi.

Bella er ótrúlega skemmtileg og opin með lífið og tilveruna. Það er greinilegt að þótt þú sért í frábæru formi þarftu að vinna að því daglega. 

Bella mælir með þessu: 

1. Vaknaðu fyrr

Bella segir erfitt að koma sér fram úr þegar aðrir sofa en það sé svo sannarlega þess virði þegar þú byrjar að sjá árangur á líkamanum þínum. Ef þú ætlar að setja þig í fyrsta sætið verður þú að skipuleggja allar máltíðir yfir daginn, vakna snemma og æfa á morgnana. Það verður erfitt fyrst, stundum hvern morgun, en þegar þú ert komin af stað þá er það fyrirhafnarinnar virði.

High five to you 👏 For all those times you woke up an hour early to smash out your workout before work, for doing that extra round when all you wanted to do was quit, for all those goals you’ve already achieved so far, no matter how small they seem. Don’t be so hard on yourself, you’re doing amazing!! 👊💪 Wearing my fav @rockwearaustralia #rockwearaustralia ❤️

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Jul 22, 2018 at 2:16am PDT

2. Eigðu félaga á sömu braut

Bella er ekki sú eina í sínu lífi í frábæru formi. Hún á skemmtilegan kærasta og þau vakna stundum saman og gera hugljúfar æfingar þar sem þau kyssast inn á milli. Að eiga lífsförunaut sem langar í það sama og þú er fjársjóður að mati Bellu. Nicky Price er maðurinn í lífi Bellu.

Bit of morning fun with @bella_be_active 🤸‍♀️💛

A post shared by Nicky Price (@nickyprice_) on Aug 27, 2018 at 1:31pm PDT

3. Lyftu lóðum og notaðu stigann

Bella er ekki bara mjó og flott í fötum heldur í frábæru formi. Hún er dugleg að lyfta lóðum og nota líkamann til að styrkja sig. Hún er einnig mikið fyrir að fara út að skokka og gengur upp stiga alltaf þegar hún getur. 

And just like that, back to reality! Dragged my jet lagged butt down to the monkey bars near our house for a muck around/workout. Monkey bars are harder than they look! I remember when i was younger I could carry/flip/swing off them literally like a 🐒 Anyone else the same?? These days I’d say I’m more like a 🐥 haha (the struggle is real 😂) Anyways, I just want to wish y’all an epic week! I’m gonna be waking up in the dark at 545am in 9 degrees & windy AF to smash out a workout before I head to work 😳 Soo in other words, if I can do it you can do it too 👯‍♀️💪 Feel free to send me a DM of you working out in the morning (or in the evening!) I need all the motivation I can get too 🤗👯‍♀️❤️ Let’s do this team 👊 (Sipping on my @womensbest ice tea peach amino acid, fancy I know 🍹😉) #womensbest

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Aug 19, 2018 at 1:36am PDT

4. Lærðu að slaka á inn á milli

Það er mikilvægt að láta ekki streitu hafa áhrif á daglegt líf að mati Bellu. Hún sjálf á það til að ofhugsa hlutina. Það er ef til vill þess vegna sem hún er dugleg að hreyfa sig, ferðast og gera hluti sem fá höfuðið hennar til að komast í ró og vellíðan.

Cherishing every last bit of this holiday 🙏 Having no outside stresses (apart from where to stay as all the Airbnb’s are booked 🤭🤷🏻‍♀️) has really helped my over over thinking mind, or better known as anxiety. I’ve always had a habit of over thinking, that’s actually one of the reasons I found yoga - to learn how to turn off my monkey mind 🙉 Funny thing is I still to this day can not meditate to save myself 🤯😂 but find sooooo much relief in the actually practice itself, the slow breathing and having to hold sometimes awkward positions somehow stills my mind and thoughts 🧘🏻‍♀️ And a holiday with loads of sunshine and warm water happens to do that too 👌 However you find your peace, whether that’s a holiday, turning off your phone, reading, exercise, yoga, dancing, coffee with good friends or all of the above! Do that, in fact, do more of that ☀️❤️

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Aug 16, 2018 at 1:24pm PDT

5. Gerðu ballett

Bella er dugleg að blanda saman ólíkum æfingum. Hún notar grunninn sinn úr ballett til að æfa rass, bak og læri. Hún notar teygjur og fleira áhugavert, til að auka þrýsting á vöðvana. 

BARRE, BAND, BALLET & BOOTY! And legs, core and calf’s... but they didn’t rhyme 🤷🏻‍♀️😂 These exercises are great for toning, I like to do them as a ‘finisher’ say after a run or HIIT or, on the days where I don’t have the energy for a full blown workout BUT still want to move my body and get those booty gains 🤗🍑 4 ROUNDS 🔥 1min each exercise (30sec each side) 10sec rest in between each exercise 30sec rest between each round //wearing @womensbest #womensbest 💖

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on May 29, 2018 at 1:23pm PDT

6. Borðaðu hollt

Góður ferskur matur og nóg af grænmeti og ávöxtum  er það sem Bella mælir með daglega. Hún vill hafa skipulag á mataræðinu, borðar hollt en leyfir sér ýmislegt inn á milli til að gera sér glaðan dag.

Italian fresh fruit and veggies ❤️ Aghhh they taste sooo good! Super cheep and all come from a local farm 👌 Best candy store I've seen yet 🍇🍍🍑🍌🍏🍅🥕🍋🍊🍒🍉🥝

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Jun 27, 2017 at 1:14am PDTmbl.is

Ert þú með einkenni vinnustress?

12:00 „Fólk gengur um með vinnusíma þar sem tölvupósturinn dettur inn allan daginn. Með tilkomu snjallsímanna getur „netrúntur“ í símanum hreinlega orðið að áráttu eða fíkn. Margir hafa tilhneigingu til að „athuga“ í sífellu hvort eitthvað hafi gerst og áður en þeir vita af er vinnupósturinn orðinn fastur liður í netrúntinum, líka þegar heim er komið.“ Meira »

Komdu í veg fyrir að þykkna um jólin

09:10 „Við könnumst flest við að borða aðeins of mikið yfir jólahátíðina. Þetta einfalda ráð sem ég ætla að deila með þér í dag gæti verið lausnin til að fyrirbyggja ofát og sleppa þannig við aukakílóin og slenið sem því fylgir,“ segir Júlía. Meira »

Forsetafrúrnar flottar í tauinu

06:00 Brigitte Macron og Melania Trump hittust um síðustu helgi í sínu fínasta pússi. Sú franska var töff að vanda en frú Trump í öllu hefðbundnari klæðnaði. Meira »

Hversu oft á að stunda kynlíf?

Í gær, 23:59 Er ég að stunda nógu mikið kynlíf? Þetta er spurning sem fólk veltir fyrir sér hvort sem það er hamingjusamt eða ekki.   Meira »

Simbi framfleytti sér með glæpum

Í gær, 21:00 Sigmundur Geir Helgason, Simbi, væri líklega ekki á lífi í dag ef hann hefði ekki komist í meðferð í Hlaðgerðarkoti fyrir tæpu einu og hálfu ári. Hann framfleytti sér með glæpum um árabil. Meira »

Fóru í hjónabandsráðgjöf

Í gær, 18:00 Michelle Obama segir að hún og Barack Obama vinni í sambandi sínu og það sé eðlilegt að vilja fara frá maka sínum.   Meira »

Sagan hennar Sunnu Elvíru

í gær Sunna Elvíra Þorkelsdóttir komst í fréttir í byrjun árs þegar hún féll á milli hæða á heimili sínu á Spáni 19. janúar. Hún lamaðist í slysinu og mun aldrei geta gengið aftur. Meira »

Gjörbreytti borðstofunni fyrir 40.000

í gær Inga Rut Pétursdóttir fékk alveg nýja borðstofu fyrir 40.000 krónur. Hún málaði í litnum Djúpur sem er litur úr litakorti Sæju hjá Slippfélaginu. Meira »

83 milljóna útsýnisíbúð í Garðabæ

í gær Við Löngulínu í Garðabæ stendur ákaflega falleg 138 fm íbúð á besta stað við sjóinn. Íbúðin er smekklega innréttuð.   Meira »

Komst yfir sjálfsvígshuganirnar

í gær Bill Lokey segir frá reynslu sinni þegar hann var við það að taka eigið líf. Hann segir að það sé hægt að komast yfir þá reynslu. Meira »

Vill líta út eins og lifandi kynlífsdúkka

í fyrradag Transkonan Ivana er búin að fara í 20 fegrunaraðgerðir til þess að líta út eins og lifandi kynlífsdúkka. Ivana sem er 26 ára er sögð hafa eytt um 87 þúsundum punda í aðgerðirnar eða rúmlega 13 milljónum íslenskra króna. Meira »

Einfaldar leiðir til að auka tekjurnar

í fyrradag „Margir eru í þeim sporum að geta ekki aukið tekjurnar á núverandi vinnustað. Þar geta legið ýmsar ástæður að baki. Ein gæti verið sú að fyrirtækið hefur ekki bolmagn til að greiða hærri laun en þú sættir þig við núverandi launakjör í von um að bráðum komi betri tíð,“ segir Edda. Meira »

Svona æfði Jenner fyrir sýningu Victoria's Secret

í fyrradag Ofurfyrirsætan Kendall Jenner segist hafa æft vel og passað mataræðið áður en hún steig á svið fyrir Victoria's Secret.   Meira »

Gilda íslensk hjúskaparlög erlendis?

12.11. Ég er með spurningu sem varðar riftun hjónabands sem stofnað er til í öðru landi. Getur einstaklingur sem stofnaði til hjúskapar í öðru landi rekið skilnaðarmál á Íslandi? Málsaðstæður eru þær að viðkomandi vill ljúka hjúskap en makinn í heimalandi ekki. Meira »

Ástarsorgin dró hana í Kópavog

12.11. Kamilla Einarsdóttir hefur skrifað sögur alla sína ævi en langaði ekki að gefa neitt út. Eftir að bókaútgáfa sýndi verkum hennar áhuga og bauðst til að gefa bók hennar út varð til bókin Kópavogskronika. Meira »

Sjö stig tilfinninga fólks í ástarsorg

12.11. Sorg er ekki það fyrsta sem einkennir tilfinningar fólks sem er nýhætt í sambandi. Afneitun og reiði kemur á undan.   Meira »

Afmælisstuð í hámarki hjá Spektra

11.11. Ráðgjafafyrirtækið Spektra ehf. hélt upp á 5 ára afmælið sitt á dögunum og af því tilefni bauð fyrirtækið í afmælispartí í húsakynnum sínum að Laugavegi 178. Meira »

Gerðu trúboðastellinguna betri

11.11. Trúboðastellingin þarf ekki að vera leiðinleg og ætti í rauninni að vera reglulega á matseðlinum en fólk ætti ef til vill að kunna að bragðbæta hana. Meira »

Ódýrir hlutir sem gjörbreyta baðherberginu

11.11. Þegar baðherbergið er fallegt er skemmtilegra að tannbursta sig og gera aðra hluti. Það þarf ekki að gera baðherbergið fokhelt og leggja marmara á það allt til þess að gera það fallegt. Meira »

Nýjasta tískan í naglalökkum

11.11. Í vetur er flott að vera með neglur sem eru svipaðar húðlit handanna. Neglur og varir eru þá ekki í sama lit. Þetta útlit minnir á sjöunda áratug síðustu aldar. Þegar hendurnar áttu að vera hreinlegar og fínar. Með þessu útliti ber meira á hringum og fylgihlutum. Meira »

Skemmtilega innréttað í Garðabæ

11.11. Við Bjarkarás í Garðabæ stendur 143 fm íbúð sem innréttuð er á heillandi hátt. Flauelshúsgögn, stór listaverk og grófur viður er áberandi. Meira »