Komdu þér í form fyrir veturinn

Elena Arathimos er í góðu formi. Handstöðuæfingar eru í uppáhaldi ...
Elena Arathimos er í góðu formi. Handstöðuæfingar eru í uppáhaldi hjá henni. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Ef þig langar að koma þér í frábært form fyrir veturinn geta konur eins og Elena Arathimos verið frábær fyrirmynd. Hún heldur úti síðu á Instagram sem hún kallar: Bella vertu dugleg að hreyfa þig (Bella be active). Hún er svo sannarlega dugleg að leggja sitt af mörkum og er í frábæru formi.

Bella er ótrúlega skemmtileg og opin með lífið og tilveruna. Það er greinilegt að þótt þú sért í frábæru formi þarftu að vinna að því daglega. 

Bella mælir með þessu: 

1. Vaknaðu fyrr

Bella segir erfitt að koma sér fram úr þegar aðrir sofa en það sé svo sannarlega þess virði þegar þú byrjar að sjá árangur á líkamanum þínum. Ef þú ætlar að setja þig í fyrsta sætið verður þú að skipuleggja allar máltíðir yfir daginn, vakna snemma og æfa á morgnana. Það verður erfitt fyrst, stundum hvern morgun, en þegar þú ert komin af stað þá er það fyrirhafnarinnar virði.

High five to you 👏 For all those times you woke up an hour early to smash out your workout before work, for doing that extra round when all you wanted to do was quit, for all those goals you’ve already achieved so far, no matter how small they seem. Don’t be so hard on yourself, you’re doing amazing!! 👊💪 Wearing my fav @rockwearaustralia #rockwearaustralia ❤️

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Jul 22, 2018 at 2:16am PDT

2. Eigðu félaga á sömu braut

Bella er ekki sú eina í sínu lífi í frábæru formi. Hún á skemmtilegan kærasta og þau vakna stundum saman og gera hugljúfar æfingar þar sem þau kyssast inn á milli. Að eiga lífsförunaut sem langar í það sama og þú er fjársjóður að mati Bellu. Nicky Price er maðurinn í lífi Bellu.

Bit of morning fun with @bella_be_active 🤸‍♀️💛

A post shared by Nicky Price (@nickyprice_) on Aug 27, 2018 at 1:31pm PDT

3. Lyftu lóðum og notaðu stigann

Bella er ekki bara mjó og flott í fötum heldur í frábæru formi. Hún er dugleg að lyfta lóðum og nota líkamann til að styrkja sig. Hún er einnig mikið fyrir að fara út að skokka og gengur upp stiga alltaf þegar hún getur. 

And just like that, back to reality! Dragged my jet lagged butt down to the monkey bars near our house for a muck around/workout. Monkey bars are harder than they look! I remember when i was younger I could carry/flip/swing off them literally like a 🐒 Anyone else the same?? These days I’d say I’m more like a 🐥 haha (the struggle is real 😂) Anyways, I just want to wish y’all an epic week! I’m gonna be waking up in the dark at 545am in 9 degrees & windy AF to smash out a workout before I head to work 😳 Soo in other words, if I can do it you can do it too 👯‍♀️💪 Feel free to send me a DM of you working out in the morning (or in the evening!) I need all the motivation I can get too 🤗👯‍♀️❤️ Let’s do this team 👊 (Sipping on my @womensbest ice tea peach amino acid, fancy I know 🍹😉) #womensbest

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Aug 19, 2018 at 1:36am PDT

4. Lærðu að slaka á inn á milli

Það er mikilvægt að láta ekki streitu hafa áhrif á daglegt líf að mati Bellu. Hún sjálf á það til að ofhugsa hlutina. Það er ef til vill þess vegna sem hún er dugleg að hreyfa sig, ferðast og gera hluti sem fá höfuðið hennar til að komast í ró og vellíðan.

Cherishing every last bit of this holiday 🙏 Having no outside stresses (apart from where to stay as all the Airbnb’s are booked 🤭🤷🏻‍♀️) has really helped my over over thinking mind, or better known as anxiety. I’ve always had a habit of over thinking, that’s actually one of the reasons I found yoga - to learn how to turn off my monkey mind 🙉 Funny thing is I still to this day can not meditate to save myself 🤯😂 but find sooooo much relief in the actually practice itself, the slow breathing and having to hold sometimes awkward positions somehow stills my mind and thoughts 🧘🏻‍♀️ And a holiday with loads of sunshine and warm water happens to do that too 👌 However you find your peace, whether that’s a holiday, turning off your phone, reading, exercise, yoga, dancing, coffee with good friends or all of the above! Do that, in fact, do more of that ☀️❤️

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Aug 16, 2018 at 1:24pm PDT

5. Gerðu ballett

Bella er dugleg að blanda saman ólíkum æfingum. Hún notar grunninn sinn úr ballett til að æfa rass, bak og læri. Hún notar teygjur og fleira áhugavert, til að auka þrýsting á vöðvana. 

BARRE, BAND, BALLET & BOOTY! And legs, core and calf’s... but they didn’t rhyme 🤷🏻‍♀️😂 These exercises are great for toning, I like to do them as a ‘finisher’ say after a run or HIIT or, on the days where I don’t have the energy for a full blown workout BUT still want to move my body and get those booty gains 🤗🍑 4 ROUNDS 🔥 1min each exercise (30sec each side) 10sec rest in between each exercise 30sec rest between each round //wearing @womensbest #womensbest 💖

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on May 29, 2018 at 1:23pm PDT

6. Borðaðu hollt

Góður ferskur matur og nóg af grænmeti og ávöxtum  er það sem Bella mælir með daglega. Hún vill hafa skipulag á mataræðinu, borðar hollt en leyfir sér ýmislegt inn á milli til að gera sér glaðan dag.

Italian fresh fruit and veggies ❤️ Aghhh they taste sooo good! Super cheep and all come from a local farm 👌 Best candy store I've seen yet 🍇🍍🍑🍌🍏🍅🥕🍋🍊🍒🍉🥝

A post shared by Elena Arathimos | 🌺 (@bella_be_active) on Jun 27, 2017 at 1:14am PDTmbl.is

María Jóna selur raðhúsið í Garðabæ

18:00 María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, hefur sett sitt huggulega raðhús á sölu.   Meira »

Fegrunarráð Gemmu Chan

15:00 Leikkonan Gemma Chan hefur fengið orð á sig fyrir að vera nútíma Audrey Hepburn. Hún er klassísk og alltaf vel til höfð. Hvernig fer hún að því að fá húðina til að ljóma á þennan hátt? Meira »

Mega konur ekki ganga í jakkafötum?

12:00 Þegar Blake Lively klæðist jakkafötum er það fréttaefni en ekki þegar karlarnir við hlið hennar gera það. Leikkonan hvetja konur til þess að gera það sem menn gera án þess að vera strídd fyrir það. Meira »

Makinn vill ekki að ég hitti vinkonur mínar

09:00 „Hann virðist stöðugt óttast að eitthvað gerist og tilhugsunin um að „sleppa“ mér einni virðist vera meira en hann ræður við. Það er orðið mjög erfitt fyrir mig að afsaka mig frá því að hitta vinkonur mínar og þegar til dæmis er talað um að fara til útlanda saman þá fæ ég bara kvíðahnút í magann af því ég veit að það er í rauninni ekki möguleiki fyrir mig, það kostar of mikið álag.“ Meira »

Fór til Noregs eftir hrun en kennir nú jóga

05:30 Bríet Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur sérhæfir sig í námskeiðum í jóga og svefni hjá Heilsu og Spa. Reynsla hennar spannar allt frá gjörgæsludeild spítalanna yfir í lýðheilsuverkefni í samstarfi við norska hamingjusérfræðinga. Meira »

Pör sem hættu saman en eru enn bestu vinir

Í gær, 23:59 Nokkrum fyrrverandi pörum í Hollywood hefur tekist það ómögulega, að halda vinskapnum þrátt fyrir að ástarsambandið sé búið. Meira »

Þetta drepur alla stemmingu í rúminu

Í gær, 21:00 Það þarf ekki meira til en símhringingu frá mömmu þinni seint um kvöld svo að allir fari strax aftur í náttbuxurnar.   Meira »

„Það eru allir að reyna að vera fullkomnir“

í gær Leikkonan Kristen Bell kemur fram í hjartnæmu viðtali og sýnir að stjörnurnar i Hollywood eru ekki ólíkar okkur hinum. Það eru allir með vandamál. Það er hluti þess að vera mannlegur. Meira »

Auglýsingageirinn skemmti sér

í gær Pipar\TBWA fagnaði vel heppnaðri Krossmiðlun með teiti í lok dags í höfuðstöðvum fyrirtækisins við Guðrúnatún. Þar var margt góðra gesta og góð stemmning. Meira »

Allt sem þú vissir ekki um píkuna

í gær Það þýðir ekkert að örva kynfærin ef heilinn er látinn eiga sig. Þetta er meðal þess sem fjallað er um í píkubókinni Gleðin að neðan - píkan, legið og allt hitt. Meira »

Það stoppar enginn Heiðdísi Rós

í gær Heiðdís Rós Reynisdóttir fann sjálfa sig í L.A. eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla á Íslandi. Heiðdís hefur sýnt það í verki að það stoppar hana ekkert. Meira »

„Flott taska er nauðsynleg og sólgleraugu“

í gær „Að hafa góða heilsu til þess að geta notið lífsins alla daga með fjölskyldunni minni sem er frábær og góðum vinum. Ég er svo heppin að rækta líkama og sál og hafa gaman að. Ég hef frábæra aðstöðu til þess í World Class-stöðvunum.“ Meira »

Fegurðardrottningin lét sig ekki vanta

í fyrradag Anna Lára Orlowska fyrrverandi Ungfrú Íslands lét sig ekki vanta þegar ný lína frá Dr. Organic var kynnt á Kaffi Flóru í Laugardalnum. Um er að ræða nýja línu úr Cocoa Butter og í leiðinni var nýtt andlitskrem kynnt en það er með mikið af collageni í. Meira »

Linda Pé fór í loftbelg með dótturinni

í fyrradag Linda Pétursdóttir mælir með því að framkvæma hluti sem eru á „bucket“ listanum okkar. Eftir heilablóðfall gerir hún miklu meira af því að láta drauma rætast. Meira »

Græjan sem reddar á þér hárinu

21.9. Konur sem eyða miklum tíma í hárið á sér á hverjum morgni gleðjast yfir hverju tæki sem sparar tíma og gerir hárið betra. Þær sem eru vanar að slétta eða krulla á sér hárið eiga eftir að kunna að meta Inverse græjuna. Meira »

Endalausir möguleikar með einni pallettu

21.9. Nýjasta augnskuggapalletta Urban Decay nefnist Born To Run og fór hún eins og stormsveipur um förðunarheiminn en hún er loksins komin til Íslands. Meira »

Versalir Alberts og Bergþórs falir

21.9. Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson eiga örugglega merkilegustu íbúð Íslands. Að utan er húsið látlaust en þegar inn er komið er eins og þú sért kominn til Versala. Þvílíkur íburður og fegurð. Meira »

Hulda og Aðalsteinn í Módern selja höllina

21.9. Hulda Hrönn Finsen og Aðalsteinn Finsen, eigendur Módern, hafa sett sitt fallega hús í Garðabæ á sölu.   Meira »

Er konan að brjóta á maka sínum?

21.9. Gift kona segir að hún sé ekki búin að lofa konu kvænta mannsins sem hún er að reyna við neinu og skuldi henni því ekki neitt. Sama segir hún um kvænta manninn sem er að reyna við hana að hann sé ekki búinn að lofa manninum hennar neinu og þess vegna skuldi hann honum ekki neitt. Þau séu bara að brjóta á mökum sínum en ekki mökum hvors annars. Er þetta rétt? Meira »

7 ráð til að koma í veg fyrir hrotur

20.9. Ef þú vilt koma í veg fyrir skilnað eða að þér verði ekki boðið með í sumarbústaðarferð með vinunum er eins gott að reyna allt til þess að koma í veg fyrir hroturnar. Meira »

Tróð sér í kjólinn frá 1999

20.9. Sarah Michelle Geller getur huggað sig við það að passa enn í kjól sem hún klæddist á Emmy-verðlaunahátíðinni fyrir 19 árum. Meira »