Jafnþung, formið allt annað

Ekki er hægt að mæla allan árangur með vigtinni.
Ekki er hægt að mæla allan árangur með vigtinni. skjaskot/Instagarm

Margir tönglast á því að þeir vilji léttast. Raunin er hins vegar sú að vigtin segir bara hálfan sannleikann. Þessu komst fitnessbloggarinn Christina Basil að þegar hún var búin að æfa í næstum því tvö ár og varð aftur jafnþung og þegar hún byrjaði. 

Á fyrir- og eftirmynd sem Basil birti á Instagram í febrúar sést greinilega munur á líkama hennar enda er hún ekki bara grennri heldur líka vöðvastæltari á myndinni sem var tekin seinna. Hún er samt 63 kíló á báðum myndunum. 

Basil greinir frá því að í fyrstu hafi hún sett sér það markmið að verða 54 kíló. Í byrjun greindi hún vel og skilmerkilega frá því hversu mörg kíló væru farin. Ef markmiðið gekk ekki eins vel og hún vildi borðaði hún færri kaloríur og var orkulítil. 

„Vigtin skilgreinir ykkur ekki,“ segir Basil og minnir konur á að vigtin segi ekki til um hversu mikið fólk grennist eða styrkist. 

View this post on Instagram

#TransformationTuesday: I’ve reached the same weight I was when I first started training almost 2 yrs ago! Kinda seems like my fitness journey has come full circle in a way, doesn’t it??? 😁🙏🏼 __________ In 2016 I set my first ever fitness goal, which was to basically just shrink myself down to 120 lbs. 🤷🏻‍♀️ if you scroll through the oldest posts/captions on my account you’ll notice I was counting down every pound on my scale... 👀 If I stopped “progressing” with this number, I would further restrict my calories and try to exercise more - even though I would get dizzy trying to lift heavy or do high intensity cardio... my body’s way of telling me it was seriously running out of fuel. 😩🤦🏻‍♀️ __________ To this day, I continually get messages from girls saying how excited they are to have started lifting! 🙌🏼 BUT they can’t help feeling stressed out seeing the number on their scale stay the same or even go UP, asking “what am I doing wrong?!” 😪 __________ Why do we as women keep doing this to ourselves??? Men are generally so PROUD when they’ve put on weight when working out - meanwhile many women are determined to forever shrink themselves down to nothing. __________ I’m here to remind you, love, that YOU DON’T NEED to constantly weigh less and less to prove you’re healthy or fit. The scale CANNOT 🚫 tell you how much fat you’ve shed 💦 versus how much lean, toned, strong muscle mass you are building. 💪🏼 __________ Eat healthy, train hard, sleep well and give your body the TIME it needs to transform from the inside out. 🙏🏼 As one of my amazing followers put it the other day, “give yourself some grace, girl.” I’m rooting for your success, whatever your health and fitness goals may be. You got this. 👏🏼💕

A post shared by Christina Basil (@fitchristina) on Feb 27, 2018 at 12:26pm PST



mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál