Misstu 105 kíló á ketó

April birti þessa mynd af sér og eiginmanni sínum á ...
April birti þessa mynd af sér og eiginmanni sínum á Instagram til að sýna hversu vel hefur gengið á Ketó-mataræðinu. skjáskot/Instagram

Bandarísku hjónin April og Chris eru búin að missa yfir 105 kíló samanlagt á einu ári. Hjónin eru ein af þeim sem tala vel um ketó-mataræðið en eftir að April hafði verið á mataræðinu í einn mánuð ákvað eiginmaður hennar að byrja á því líka enda lét árangurinn ekki á sér standa hjá eiginkonu hans. 

April sem er dugleg að sýna árangurinn á Instagram segir í viðtali við Health að hún hafi lengi átt í vandræðum með þyngd sína. Segist hún meðal annars hafa fengið sér sykraðan mat til þess að takast á við tilfinningar sína. Eftir að hún las árangursríkar ketó-sögur ákvað hún að slá til. 

Áður en þau byrjuðu á ketó samanstóð maturinn þeirra af kolvetnisfullum mat sem var mikið unninn. Fyrstu dagarnir á ketó, þar sem er lagt er áherslu á fituríkan og kolvetnissnauðan mat, voru mjög erfiðir fyrir April sem var mjög svöng. Það breyttist þó á nokkrum dögum og finnur hún ný fyrir meiri orku. 

Maðurinn hennar ætlaði ekki að fara á ketó þar sem hann vildi ekki sleppa brauði og kartöflum. Eftir mánuð sá hann hversu vel gekk hjá konu sinni og hann sannfærðist. Byrjaði hann að missa kíló á ótrúlegustu stöðum, hann notaði til að mynda gúmmíhanska í vinnunni sem voru allt í einu orðnir of stórir á hann.

Það gerir hlutina auðveldari að vera með góðan félaga og árangur hjónanna sýnir það svart á hvítu. 

View this post on Instagram

3 years of marriage, 230 pounds lost together, so much love and support in the time between these photos... — Not going to lie, I cried putting these together and even now as I type this. I don’t have to worry about “flattering” poses anymore. I don’t have to worry about how my body is gonna look. I can just trust that If I don’t like a photo it WONT be because I hate the way my body looks. I didn’t know that I was gonna lose 130 pounds in less than a year. But I’m sure glad I found this path. — 📷 1: Wedding Day 10/18/15 📷 2-4: 2nd Anniversary 10/22/17

A post shared by April / 30 / RVA / Married 💏💍 (@freeskinnyapril) on Oct 21, 2018 at 3:28pm PDT

View this post on Instagram

Fall Funday Part 1 Fall Festival in Yorktown, VA — I couldn’t start this post without doing a little side by side fall family portrait—2013 to now. Holy fucking shit balls y’all. We gained a dog and lost 230 pounds. That’s an obese adult. Enough said. — The second collage features me after a successful jog up a hill that 3 years ago was too much for me to walk up without getting winded. I appreciate this new body so much. — The third collage is a few outtakes. Enjoy. 😂

A post shared by April / 30 / RVA / Married 💏💍 (@freeskinnyapril) on Oct 13, 2018 at 10:03am PDTmbl.is

Svona æfir frú Bieber

Í gær, 21:00 Hailey Baldwin sýndi hvernig hún æfir en það er víst ekki nóg fyrir fyrirsætur að vera háar og grannar þær þurfa líka að vera með vöðva. Meira »

Hvenær verður fólk fullorðið?

Í gær, 18:00 Fólk verður fullorðið 18 ára samkvæmt lögum en fæstum líður þó þannig, nema ef barn er í spilunum.   Meira »

Þunnar sokkabuxur aftur í móð

Í gær, 16:00 Ef marka má nýjustu herferð tískumerkisins Saint Laurent verða þunnar sokkabuxur í anda áttunda áratugarins vinsælar í sumar. Meira »

Er alltaf allt í drasli hjá þér?

Í gær, 13:00 Ertu búin/n að gefast upp á öllu draslinu og nærðu ekki utan um tiltektina? Ef svo er þá er þetta það sem vantar í líf þitt! Meira »

Mætir klukkan 04:30 í ræktina

Í gær, 10:00 Mel B ætlar að vera í góðu formi á tónleikum Kryddpíanna í sumar. Hún vaknar um miðja nótt til þess að mæta æfingu ef það er það sem þarf til. Meira »

Þór lærði tantra hjá jógamunkum

Í gær, 05:00 Þór Jóhannesson er einn vinsælasti jógakennarinn um þessar mundir. Hann er að fara af stað með námskeið í World Class á nýju ári þar sem hann kennir fólki að ná jafnvægi á hvolfi. Meira »

Ástæður þess að fólk hendir ekki drasli

í fyrradag Það er fátt vinsælla núna en að endurskipuleggja líf sitt eftir aðferðum Marie Kondo. Það getur þó reynst erfitt að einfalda lífið þegar heimilið er fullt af óþarfa hlutum sem enginn tímir að henda. Meira »

Karlmenn lýsa ótrúlegum fullnægingum

í fyrradag Einn maður fékk svo rosalega fullnægingu að hann var ófær um gang næstu 20 mínúturnar. Var kannski besta fullnægingin þín fyrir 20 árum? Meira »

Toppurinn sem tryllir allt

í fyrradag Gífurlegur aukinn áhugi á stuttum öðruvísi toppklippingum gefur í skyn að toppatískan verði í anda Berglind Festival í ár.   Meira »

Þvoði ekki hárið í mörg ár

í fyrradag „Það var ógeðslegt,“ sagði GOT-stjarnan Sophie Turner um það þegar hún mátti ekki þvo á sér hárið.   Meira »

Fröken Fix endurhannaði Rekstrarvörur

í fyrradag Fyrirtækið Rekstrarvörur er eins og nýtt eftir að Sesselja Thorberg sem rekur fyrirtækið Fröken Fix endurhannaði húsnæði fyrirtækisins. Mesta áskorunin var að laga hljóðvistina og var það gert með risastórum sérhönnuðum loftljósum. Meira »

Léttist um 37 kg og langar í stærri brjóst

í fyrradag „Ég er búin að missa um 37 kg að verða á einu ári og er komin í kjörþyngd. Brjóstin á mér eru orðin mjög slöpp og eiginlega eins og tómir pokar. Hvað er best að gera?“ Meira »

Fitnessdrottningin Sigga Ómars flytur

18.1. Fitnessdrottningin Sigríður Ómarsdóttir, eða Sigga Ómars eins og hún er kölluð, hyggst flytja en hún hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er 114 fm. Meira »

Langar í kærasta og upplifir höfnun

18.1. „Ég hitti mann á djamminu, fórum heim saman og kannski vöknuðum saman og svo heyrði ég ekkert í honum. Þá fór ég að vera óörugg og fór að hafa samband sem ég veit að er mjög „desperate“. Hvað geri ég til að eignast kærasta? Meira »

Samtalsmeðferð er ekki skyndilausn

18.1. „Rannsóknir sýna að samtalsmeðferð er sú aðferð sem best hefur nýst fagaðilum til að hjálpa einstaklingum að vinna úr ýmis konar áföllum, hvort heldur sem er í parsamböndum sínum, æsku eða í raun og veru hvar sem er á lífsleið viðkomandi. Samtalsmeðferð er hins vegar ekki skyndilausn og snýst ekki um 1-2 viðtöl.“ Meira »

Benedikt mætti með dæturnar

18.1. Það var líf og fjör þegar einleikur Charlottu Böving, Ég dey, var frumsýndur í Borgarleikhúsinu. Benedikt Erlingsson eiginmaður Charlottu lét sig ekki vanta. Meira »

Fyrrverandi hættur að borga meðlag

18.1. „Sá sem greiðir auka meðlag hættir því án þess að láta neinn vita og án þess að sækja um niðurfellingu. Meðlagsþegi beitir innheimtuaðgerðum þar sem greiðslur berast ekki án árangurs og líða meira en tvö ár á þess að greiðslur berist. Hvað er til ráða?“ Meira »

Stjörnurnar stunda kynlíf í háloftunum

18.1. Stjörnurnar eru duglegar að stunda kynlíf í háloftunum og ekki endilega inni á klósetti eða í einkaflugvélum.   Meira »

Allt önnur 27 kílóum léttari

17.1. Óskarsverðlaunaleikkonan Kathy Bates grenntist með því að beita núvitund við matarborðið. Hún forðast líka skyndibita og óskar þess að hafa tekið sig mun fyrr á. Meira »

Koparljós og svört húsgögn setja svip

17.1. Svartar vandaðar innréttingar, falleg húsgögn og vel skipulagt rými einkenna þetta huggulega einbýli í Njarðvík.   Meira »

Fáir með öll svör við sjálfsvígum

17.1. Linda Baldvinsdóttir segir að það sé ekki gott að ráðast á Öldu Karen því fáir hafi svör við sjálfsvígum.   Meira »