Töfraðu fram betra líf á nýja árinu

Það er hægt að upplifa alveg ótrúlega stemningu með því að fljóta. Til að fljóta setur viðkomandi á sig sérhannaða íslenska flothettu og setur flotbönd á fæturna. Íslenski hönnuðurinn Unnur Valdís hannaði flothettuna 2011.

Með flothettuna og flotböndin á fótunum er ekkert annað í stöðunni en að leggjast á bakið í sundlaug og finna hvernig þreytan og streitan hverfur. Með því að fljóta losnar um spennuna í líkamanum en best er að ná að gera það í klukkutíma eða svo. Í sundlaugum landsins er hægt að prófa samflot án endurgjalds. Sumstaðar þarf fólk að koma með sínar eigin flothettur en á öðrum stöðum er boðið upp á flothettur til láns. Hægt er að fylgjast með á síðunni Samflot á Facebook.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »