Smartland Mörtu Maríu
|
Heilsa
| mbl
| 17.1.2019
| 10:21
6 snilldarrassæfingar Önnu Eiríks
„Í þessu myndbandi sýni ég þér 6 snilldarrassæfingar sem gott er að gera með ökklalóðum (ef þú átt) til að styrkja og móta rassvöðva. Hver æfing er gerð í 60 sekúndur. 6 æfingar sem kláraðar eru á sömu hliðinni og svo allt endurtekið hinum megin. Tvær umferðir hvor hlið eða samtals 24 mínútna æfing. Hægt er að gera æfingarnar hvar sem er og mæli ég með að þú prófir strax í dag,“ segir Anna Eiríksdóttir sem rekur vefinn www.annaeiriks.is.
Á Instagram-síðu Önnu Eiríks er að finna fleiri æfingar:
View this post on InstagramA post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) on Jan 14, 2019 at 9:42am PST