Jafn þung en í allt öðru formi

Talan á vigtinni segir ekki alla söguna en konan birti …
Talan á vigtinni segir ekki alla söguna en konan birti þessar myndir af sér á Instagram þar sem þyngdin er sú sama. skjáskot/Instagram

Kylie frá Toronto er ein af þeim sem hætti að nota vigtina eftir að hún áttaði sig á neikvæðum áhrifum þess að vigta sig. Hún fór til læknis á dögunum og komst að því þegar læknirinn vigtaði hana að hún var töluvert þyngri en hún taldi sig vera.

Kylie segist líða vel þrátt fyrir að vera um fimm kílóum þyngri en talan sem hún hafði í huga. Hún eins og margir aðrir efaðist þó þegar hún sá töluna en undanfarin ár hefur hún gert breytingar á lífi sínu og verið duglegri að hreyfa sig og lyfta.

Hafði henni farið aftur? Borðaði hún of mikið? Tók annað fólk eftir því að hún hefði bætt á sig? Allt voru þetta hugsanir sem komu upp en eftir smástund sagði hún stopp. Á fyrri myndinni leið henni eins og hún væri aum og var óörugg enda vigtaði hún sig reglulega. Á seinni myndinni leið henni eins og hún væri sterk og örugg með sjálfa sig. Niðurstaðan var sú að henni leið betur þegar hún var ekki að vigta sig. 

„Við verðum að hætta að láta tölur skilgreina okkur,“ skrifar Kylie við myndina og heitir sjálfri sér því að elska líkama sinn sama hversu þungur hann er. 

View this post on Instagram

I stopped using my scale a long time ago after realizing it caused a lot more harm than good for me. But this past weekend a doctor weighed me and I was surprised to see that my weight was about 10lbs heavier than I thought it was.⁣ I have what I’ve always deemed my “healthy” weight, you know? The weight your body just feels good at?⁣ Well I’m currently 10lbs heavier than that weight, and yet… I still feel good.⁣ ⁣ I’ll be honest with you, for all the declarations in my posts of “screw the scale” and “who cares how much you weigh?!” … when that number popped up on the screen I definitely felt deflated. Alarmed. Self-conscious.⁣ Had I regressed? Was I over-eating and under-exercising? Did everyone else notice that I was gaining weight EXCEPT me?!⁣ I let those feelings wash over me for a few minutes … and then I literally told my brain to STOP.⁣ ⁣ We HAVE to stop letting numbers define us. ⁣ We have to put more weight (pun intended) on how we FEEL, not how much we weigh.⁣ I am the SAME WEIGHT in both of these photos, but I promise you I did not FEEL the same when I took them.⁣ In one I felt weak, in the other I felt strong.⁣ In one I felt self-conscious, in the other I felt confident.⁣ In one I was tracking my weight, and in the other I was blissfully unaware.⁣ ⁣ My promise to myself is to love my body at every weight, in every stage, during every season. My weight will ebb and flow, but that’s promise will not. At least not for more than a few minutes ☺️ ⁣ ⁣ #screwthescale #strongnotskinny #transformationtuesday #tt #selflove #selfcare #100strong #bbgcommunity #bbg2019 #sweat12wc #bodypositivity #bbgmoms #bbgmums #fitnesstransformation

A post shared by Katie (@confidentiallykatie) on Feb 5, 2019 at 10:59am PST



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál