Erum við fangar eigin hugsana?

Í þættinum Lifum lengur í umsjón Helgu Arnardóttur kemur fram að það er mikil kúnst að hugleiða því hausinn á okkur stoppar aldrei. Þættirnir eru sýndir í Sjónvarpi Símans Premium. 

mbl.is