Smartland Mörtu Maríu
|
Heilsa
| mbl
| 12.2.2019
| 5:00
Fólk með kæfisvefn sefur „ekkert“
Auglýsingin endar eftir sekúndur.
Í þætti Helgu Arnardóttur, Lifum lengur, kemur fram að kæfisvefn hefur mun alvarlegri afleiðingar en við gerum okkur grein fyrir. Fólk sem sefur lítið er í miklum vanda statt. Þættirnir eru sýndir í Sjónvarpi Símans Premium.
Bloggað um fréttina
-
Ómar Ragnarsson: "Guantanamoklúbburinn."