Fólk með kæfisvefn sefur „ekkert“

Í þætti Helgu Arnardóttur, Lifum lengur, kemur fram að kæfisvefn hefur mun alvarlegri afleiðingar en við gerum okkur grein fyrir. Fólk sem sefur lítið er í miklum vanda statt. Þættirnir eru sýndir í Sjónvarpi Símans Premium. 

mbl.is

Bloggað um fréttina