Gafst upp á því að æfa í klukkutíma á dag

Ashley Sneddon birti mynd af árangri sínum á Instagram og ...
Ashley Sneddon birti mynd af árangri sínum á Instagram og segir fólki að fara sínar eigin leiðir. skjáskot/Instagram

Mömmubloggarinn Ashley Sneddon gafst upp á því að reyna að æfa í klukkutíma á dag í ræktinni, sex daga vikunnar. Hún komst að því að með tvö lítil börn var raunhæft fyrir hana að æfa í 20 mínútur á dag heima hjá sér og árangurinn lét ekki á sér standa. 

Sneddon birti fyrir- og eftirmynd af sér á Instgram og sagði söguna af því hvernig henni hefði liðið eins og hún væri föst eftir að hún eignaðist barn númer tvö. Var hún full sektarkenndar og sá lítinn árangur en það breyttist þegar hún byrjaði að æfa í bara 20 mínútur í einu. 

Þar sem hún æfir heima hjá sér nýtir hún tímann áður en börnin vakna, meðan þau sofa á daginn eða hreinlega leika sér. Segir hún að með þessu fyrirkomulagi hafi hún bæði tíma fyrir sjálfa sig og sé besta útgáfan af sjálfri sér fyrir börnin sín. 

Tveggja barna móðirin hvetur annað fólk að gera það sem virkar fyrir það. Þetta hafi virkað fyrir hana og líður henni mun betur ekki bara líkamlega heldur andlega en hún þjáðist af fæðingarþunglyndi. 

„Fjórtán mánuðum eftir fæðingu er ég með meira sjálfstraust en nokkurn tímann áður, en það sem skiptir mestu máli er styrkurinn sem ég hef öðlast bæði að innan og utan og hversu vel mér líður í fötunum mínum.“

View this post on Instagram

Mama....you can do hard things. . . After baby number two I felt stuck. I was doing 60 minute workouts, 6 days a week, and it was so time consuming for a busy mom with two little babes- one of those being a newborn at the time. The Mom guilt was REAL! Plus I wasn’t seeing the results that I did after baby number one & I was just getting SO frustrated. I needed something quick, but effective. . . Now I only workout 20 minutes a day from home & I squeeze in my workouts before the kiddos get up, during nap time or even while they play. It gives me the ME time that I need + gives my babes the best version of me that THEY need. . . If you have found something that works for you stick with it! If you feel like you need to make a change, then commit to it. But be proud of yourself every step of the way- even when you feel like things are moving as fast as you want them too. Don’t compare your journey to anyone else & just keep going! . . At 14 months postpartum I am feeling more confident than ever, but what matters most is the strength I’ve gained from the inside-out & how good I feel in my clothes. My postpartum anxiety is also SO much better & overall I just feel like a whole new mama😘 . . If you are feeling stuck like I was or you if what you are doing isn’t working for you- fill out the link in my bio or send me a message. Let’s just chat to see if this is right for you💗✌🏻 #transformationtuesday

A post shared by Ashley (@ashley_sneddon) on Feb 5, 2019 at 11:36am PST

mbl.is

Svona forðastu stress og áhyggjur

05:00 Karitas Sveinsdóttir, innanhússhönnuður og eigandi HAF STORE og HAF STUDIO, segir bjarta liti vinsæla um þessar mundir. Hún segir alltaf í tísku að þiggja aðstoð fyrir fermingar og fólk ætti að sama skapi að forðast stress. Meira »

Náttúrulegar töfraolíur sem umbylta

Í gær, 23:47 Margar af þekktustu fyrirsætum heims nota RAAW by Trice-vörurnar. Flestir mæla með Bláu töfradropunum sem virka einstaklega vel á ójafna húð og bólur. Þeir sem eru gjarnir á að fá bólur sem og þeir sem eru með feita húð mæla sérstaklega vel með dropunum. Meira »

Misstum allt, en hann heldur áfram

Í gær, 20:00 „Mig langar að forvitnast varðandi manninn minn, en í hruninu misstum við allt. Þá hafði hann verið að fjárfesta í alls konar verkefnum, hlutabréfum og gjaldeyri. Vandinn var sá þá að þetta var allt meira og minna fjármagnað með skuldum,“ segir íslensk kona. Meira »

Formaðurinn lét sérsauma á sig kjól

Í gær, 16:36 Guðrún Hafsteinsdóttir fékk Selmu Ragnarsdóttur til að sérsauma á sig kjól fyrir árshóf SI í Hörpu. Voru þær strax sammála um að hafa kjólinn ekki svartan. Meira »

Endurbættri útgáfu af hrukkubana fagnað

Í gær, 13:58 Dr. Björn Örvar, einn af stofendum Bioeffect, kynnti nýja tvennu fyrir fáum útvöldum í gær. Um er að ræða Bioeffect EGF+ 2A Daily duo sem eru húðdropar sem vinna saman. Meira »

Er bótox hættulegt?

Í gær, 10:30 Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni, svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér svarar hún tveimur spurningum um fínar línur og bótox. Meira »

„Fyrrverandi vill hafa mig sem vin“

í gær Svo er önnur spurning: Þessi vinasvæði, er sanngjarnt eftir að hlutum hefur verið startað með rómantík að setja svo upp vinasamband til að velja úr öðrum hlutum? Að ég sitji svo einn heima á kvöldin og horfi á Netflix, þegar okkar stundum er lokið og hún að njóta þess sem ekki síst á að vera með í góðu sambandi með öðrum. Meira »

Heimilið er afar litríkt og heillandi

í fyrradag Borðstofa Selmu Blair er eins og kaffitería en innanhúshönnuður hennar sótti innblástur í gamlan heimavistarskóla sem leikkonan var í. Meira »

Einbýlin sem kosta yfir 160 milljónir

í fyrradag Dýrustu einbýlishúsin á höfuðborgarsvæðinu eru bæði ný og gömul, staðsett á Nesinu sem og í Kópavogi.   Meira »

Kristbjörg tárast yfir flutningunum til Katar

í fyrradag Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og eiginkona Arons Einars Gunnarssonar, er hrærð yfir því að fjölskyldan sé að flytja frá Cardiff til Katar. Meira »

Svona færðu besta verðið fyrir eignina þína

í fyrradag Fasteignasalinn Páll Heiðar Pálsson segir að það skipti miklu máli að verðleggja sig ekki út af markaðnum og ákveðnir þættir þurfi að vera í lagi. Hann segir að það séu margir þættir sem hafi áhrif á söluverð fasteigna. Meira »

Hvort á ég að velja SPF 50 eða 30?

í fyrradag „Ég er að fara til Marokkó þar sem sólin er sterk. Er sólarvörn með SPF-þætti 50 betri en sólarvörn með SPF-þætti 30? Eða skiptir það engu máli?“ Meira »

Heilbrigðari án skorinna magavöðva

20.3. Skornir magavöðvar til marks um hamingju og heilbrigði. Þjálfarinn Marie Wold var aðallega svöng þegar hún fékk loksins „six-pack“. Meira »

Selma frumsýndi kærastann í kvöld

19.3. Selma Björnsdóttir er komin á fast en fyrr í kvöld frumsýndi hún kærastann á Instagram. Hann heitir Kolbeinn Tumi Daðason og er fréttastjóri á Vísi.is. Meira »

„Mamma er heltekin af útlitinu“

19.3. Þannig er að ég á mömmu sem á erfitt með að sætta sig við aldurinn. Ég bý enn þá heima. Hún og pabbi eru nýskilin og mamma hefur brugðist við með endalausri líkamsrækt. Hún er heltekin af eigin líkamsþyngd, stelur fötunum mínum og snyrtivörunum og skiptir sér í tíma og ótíma af því hvernig ég lít út. Meira »

Frumsýning á Matthildi

19.3. Söngleikurinn Matthildur var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á laugardaginn og var mikil gleði í húsinu.   Meira »

Ragnar á Brandenburg selur glæsiíbúðina

19.3. Ragnar Gunnarsson, einn af eigendum Brandenburg-auglýsingastofunnar, hefur sett íbúð sína við Grandaveg á sölu.   Meira »

Dreymir um kúrekastígvél fyrir vorið

19.3. „Mig dreymir um kúrekastígvél og hélt svo innilega að ég myndi ekki segja þetta alveg strax, finnst svo stutt síðan að sú tíska var síðast en það sýnir að tískan fer hratt í hringi. Ég átti ein frá GS skóm á sínum tíma en seldi þau því miður á fatamarkaði fyrir ekki svo löngu.“ Meira »

Finnur til eftir samfarir - hvað er til ráða?

19.3. „Ég er búin að vera i sambandi í 2 ár og mjög oft fengið sveppasýkingu/þvagfærasýkingu. Veit ekki alveg muninn, en hef fengið þetta svona 10-15 sinnum og oft slæmt degi eftir samfarir.“ Meira »

Veganvænir hárlitir sem endurlífga hárið

19.3. Lilja Ósk Sigurðardóttir er hrifin af öllu sem er vegan og þess vegna varð hún að prófa ný hárskol frá Davines því þau eru ammóníaklaus. Meira »

Fetaði óvart í fótspor Sigmundar Davíðs

18.3. Þingkona í Bandaríkjunum tók upp á því á dögunum að mæta í ósamstæðum skóm í vinnuna. Hún er ekki eini stjórnmálamaðurinn sem hefur tekið upp á því. Meira »