Gafst upp á því að æfa í klukkutíma á dag

Ashley Sneddon birti mynd af árangri sínum á Instagram og …
Ashley Sneddon birti mynd af árangri sínum á Instagram og segir fólki að fara sínar eigin leiðir. skjáskot/Instagram

Mömmubloggarinn Ashley Sneddon gafst upp á því að reyna að æfa í klukkutíma á dag í ræktinni, sex daga vikunnar. Hún komst að því að með tvö lítil börn var raunhæft fyrir hana að æfa í 20 mínútur á dag heima hjá sér og árangurinn lét ekki á sér standa. 

Sneddon birti fyrir- og eftirmynd af sér á Instgram og sagði söguna af því hvernig henni hefði liðið eins og hún væri föst eftir að hún eignaðist barn númer tvö. Var hún full sektarkenndar og sá lítinn árangur en það breyttist þegar hún byrjaði að æfa í bara 20 mínútur í einu. 

Þar sem hún æfir heima hjá sér nýtir hún tímann áður en börnin vakna, meðan þau sofa á daginn eða hreinlega leika sér. Segir hún að með þessu fyrirkomulagi hafi hún bæði tíma fyrir sjálfa sig og sé besta útgáfan af sjálfri sér fyrir börnin sín. 

Tveggja barna móðirin hvetur annað fólk að gera það sem virkar fyrir það. Þetta hafi virkað fyrir hana og líður henni mun betur ekki bara líkamlega heldur andlega en hún þjáðist af fæðingarþunglyndi. 

„Fjórtán mánuðum eftir fæðingu er ég með meira sjálfstraust en nokkurn tímann áður, en það sem skiptir mestu máli er styrkurinn sem ég hef öðlast bæði að innan og utan og hversu vel mér líður í fötunum mínum.“

View this post on Instagram

Mama....you can do hard things. . . After baby number two I felt stuck. I was doing 60 minute workouts, 6 days a week, and it was so time consuming for a busy mom with two little babes- one of those being a newborn at the time. The Mom guilt was REAL! Plus I wasn’t seeing the results that I did after baby number one & I was just getting SO frustrated. I needed something quick, but effective. . . Now I only workout 20 minutes a day from home & I squeeze in my workouts before the kiddos get up, during nap time or even while they play. It gives me the ME time that I need + gives my babes the best version of me that THEY need. . . If you have found something that works for you stick with it! If you feel like you need to make a change, then commit to it. But be proud of yourself every step of the way- even when you feel like things are moving as fast as you want them too. Don’t compare your journey to anyone else & just keep going! . . At 14 months postpartum I am feeling more confident than ever, but what matters most is the strength I’ve gained from the inside-out & how good I feel in my clothes. My postpartum anxiety is also SO much better & overall I just feel like a whole new mama😘 . . If you are feeling stuck like I was or you if what you are doing isn’t working for you- fill out the link in my bio or send me a message. Let’s just chat to see if this is right for you💗✌🏻 #transformationtuesday

A post shared by Ashley (@ashley_sneddon) on Feb 5, 2019 at 11:36am PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál