Þjálfari Colman og Lawrence segir frá

Jennifer Lawrence og Olivia Colman eru með sama þjálfarann.
Jennifer Lawrence og Olivia Colman eru með sama þjálfarann. Samsett mynd

Óskarsverðlaunaleikkonurnar Olivia Colman og Jennifer Lawrence eru með sama líkamsræktarþjálfarann, Dalton Wong. Wong greindi frá því í viðtali við Women's Health hvernig leikkonurnar þjálfuðu líkama sinn með bara 15 mínútna langri æfingu. 

Wong segir að æfingin sem hægt er að gera heima hjá sér á meðan maturinn er í ofninum vinni að því að móta langa og vel tónaða vöðva. Segir hann til að byrja með hægt að nota sína eigin líkamsþyngd en seinna meir sé hægt að bæta við teygju. 

Hér má sjá æfingu sem Jennifer Lawrence gerir. Wong mælir með að nota litlar mottur til að renna á gólfinu. 

1. Afturstig og lyfta hnénu upp að brjósti og faðma það – ein mínúta hvor fótur samtals tvær mínútur. 

2. Fjallaklifrarinn – ein mínúta. Litlar æfingamottur undir tám og líkaminn í armbeygjustöðu, hnjám er síðan rennt til skiptis upp að brjósti. 

Jennifer Lawrence er í góðu formi.
Jennifer Lawrence er í góðu formi. mbl.is/AFP

3. Renna fætinum til hliðar – ein mínúta hvor fótur, samtals tvær mínútur. Gott er að byrja jafnfætis og færa þungann yfir á stöðufótinn sem fer í hnébeygjustöðu á meðan hinum fætinum er rennt út til hliðar á lítilli mottu. 

4. Fjallaklifrarinn upp að olnbogum – ein mínúta. Sama æfing og áðan nema nú er reynt að draga fætur í átt að olnbogum og eyrum og mottur undir fótum. 

5. Afturstig – ein mínúta hvor fótur, samtals tvær mínútur. Wong mælir með að stíga vel aftur og á ská líkt og fólk væri að sé að hneigja sig djúpt. 

6. Bakæfingar – ein mínúta. Legið er á maganum en markmiðið er að renna höndum á litlu mottunum frá brjóstum og fram fyrir höfuð og aftur til baka. 

7. Armbeygjur – ein mínúta. Settu motturnar undir hendur til þess að gera æfingarnar krefjandi. 

8. Mjaðmalyftur – ein mínúta. Mottur undir fótum, notaðu síðan hendur og fætur til að lyfta þér upp í öfuga borðstellingu. Lækkaðu svo mjaðmirnar og hækkaðu aftur. 

9. Handahringir – 30 sekúndur hvor hendi, samtals ein mínúta. Með lófa á mottum og líkamann í armbeygjustellingu á hnjám. Teygðu aðra höndina fram og teiknaðu litla hringi í þykjustunni með mottunni á gólfið. 

10. Fótaréttur úr brú – 30 sekúndur hvor fótur, ein mínúta samtals. Fólk lyftir sér upp í hálfa brú með mottur undir fótum. Rennir svo einum fæti fram í einu og dregur hann aftur til baka. 

11. Magaæfing í V-stellingu – ein mínúta. Fólk situr á rassinum með hendur á mottum fyrir aftan bak. Því næst skal strekkja hnén fyrir framan höfuð þannig að líkaminn myndi eins konar V. Hendur renna sömuleiðis lengra aftur á bak áður en fætur og hendur eru dregnar að líkamanum í byrjunarstöðu. 

Jennifer Lawrence.
Jennifer Lawrence. mbl.is/AFPmbl.is

Rut hannaði í fantaflott hús á Smáraflöt

13:00 Einn eftirsóttasti innanhússarkitekt landins, Rut Káradóttir, hannaði innréttingar í glæsihús við Smáraflöt í Garðabæ.   Meira »

Sonurinn búinn að steypa sér í skuldir

09:00 Drengurinn minn var alltaf glaður, félagslegur og tók virkan þátt í daglegu líf. Svo um 17-18 ára aldur fórum við að taka eftir breytingum á honum. Um þetta sama leyti byrjar hann að spila póker á netinu og fyrst til að byrja með sagði hann okkur frá þessu. Meira »

Svona forðastu stress og áhyggjur

05:00 Karitas Sveinsdóttir, innanhússhönnuður og eigandi HAF STORE og HAF STUDIO, segir bjarta liti vinsæla um þessar mundir. Hún segir alltaf í tísku að þiggja aðstoð fyrir fermingar og fólk ætti að sama skapi að forðast stress. Meira »

Náttúrulegar töfraolíur sem umbylta

Í gær, 23:47 Margar af þekktustu fyrirsætum heims nota RAAW by Trice-vörurnar. Flestir mæla með Bláu töfradropunum sem virka einstaklega vel á ójafna húð og bólur. Þeir sem eru gjarnir á að fá bólur sem og þeir sem eru með feita húð mæla sérstaklega vel með dropunum. Meira »

Misstum allt, en hann heldur áfram

Í gær, 20:00 „Mig langar að forvitnast varðandi manninn minn, en í hruninu misstum við allt. Þá hafði hann verið að fjárfesta í alls konar verkefnum, hlutabréfum og gjaldeyri. Vandinn var sá þá að þetta var allt meira og minna fjármagnað með skuldum,“ segir íslensk kona. Meira »

Formaðurinn lét sérsauma á sig kjól

Í gær, 16:36 Guðrún Hafsteinsdóttir fékk Selmu Ragnarsdóttur til að sérsauma á sig kjól fyrir árshóf SI í Hörpu. Voru þær strax sammála um að hafa kjólinn ekki svartan. Meira »

Endurbættri útgáfu af hrukkubana fagnað

í gær Dr. Björn Örvar, einn af stofendum Bioeffect, kynnti nýja tvennu fyrir fáum útvöldum í gær. Um er að ræða Bioeffect EGF+ 2A Daily duo sem eru húðdropar sem vinna saman. Meira »

Er bótox hættulegt?

í gær Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni, svarar spurningum lesenda Smartlands. Hér svarar hún tveimur spurningum um fínar línur og bótox. Meira »

„Fyrrverandi vill hafa mig sem vin“

í gær Svo er önnur spurning: Þessi vinasvæði, er sanngjarnt eftir að hlutum hefur verið startað með rómantík að setja svo upp vinasamband til að velja úr öðrum hlutum? Að ég sitji svo einn heima á kvöldin og horfi á Netflix, þegar okkar stundum er lokið og hún að njóta þess sem ekki síst á að vera með í góðu sambandi með öðrum. Meira »

Heimilið er afar litríkt og heillandi

í fyrradag Borðstofa Selmu Blair er eins og kaffitería en innanhúshönnuður hennar sótti innblástur í gamlan heimavistarskóla sem leikkonan var í. Meira »

Einbýlin sem kosta yfir 160 milljónir

í fyrradag Dýrustu einbýlishúsin á höfuðborgarsvæðinu eru bæði ný og gömul, staðsett á Nesinu sem og í Kópavogi.   Meira »

Kristbjörg tárast yfir flutningunum til Katar

í fyrradag Kristbjörg Jónasdóttir, einkaþjálfari og eiginkona Arons Einars Gunnarssonar, er hrærð yfir því að fjölskyldan sé að flytja frá Cardiff til Katar. Meira »

Svona færðu besta verðið fyrir eignina þína

20.3. Fasteignasalinn Páll Heiðar Pálsson segir að það skipti miklu máli að verðleggja sig ekki út af markaðnum og ákveðnir þættir þurfi að vera í lagi. Hann segir að það séu margir þættir sem hafi áhrif á söluverð fasteigna. Meira »

Hvort á ég að velja SPF 50 eða 30?

20.3. „Ég er að fara til Marokkó þar sem sólin er sterk. Er sólarvörn með SPF-þætti 50 betri en sólarvörn með SPF-þætti 30? Eða skiptir það engu máli?“ Meira »

Heilbrigðari án skorinna magavöðva

20.3. Skornir magavöðvar til marks um hamingju og heilbrigði. Þjálfarinn Marie Wold var aðallega svöng þegar hún fékk loksins „six-pack“. Meira »

Selma frumsýndi kærastann í kvöld

19.3. Selma Björnsdóttir er komin á fast en fyrr í kvöld frumsýndi hún kærastann á Instagram. Hann heitir Kolbeinn Tumi Daðason og er fréttastjóri á Vísi.is. Meira »

„Mamma er heltekin af útlitinu“

19.3. Þannig er að ég á mömmu sem á erfitt með að sætta sig við aldurinn. Ég bý enn þá heima. Hún og pabbi eru nýskilin og mamma hefur brugðist við með endalausri líkamsrækt. Hún er heltekin af eigin líkamsþyngd, stelur fötunum mínum og snyrtivörunum og skiptir sér í tíma og ótíma af því hvernig ég lít út. Meira »

Frumsýning á Matthildi

19.3. Söngleikurinn Matthildur var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á laugardaginn og var mikil gleði í húsinu.   Meira »

Ragnar á Brandenburg selur glæsiíbúðina

19.3. Ragnar Gunnarsson, einn af eigendum Brandenburg-auglýsingastofunnar, hefur sett íbúð sína við Grandaveg á sölu.   Meira »

Dreymir um kúrekastígvél fyrir vorið

19.3. „Mig dreymir um kúrekastígvél og hélt svo innilega að ég myndi ekki segja þetta alveg strax, finnst svo stutt síðan að sú tíska var síðast en það sýnir að tískan fer hratt í hringi. Ég átti ein frá GS skóm á sínum tíma en seldi þau því miður á fatamarkaði fyrir ekki svo löngu.“ Meira »

Finnur til eftir samfarir - hvað er til ráða?

19.3. „Ég er búin að vera i sambandi í 2 ár og mjög oft fengið sveppasýkingu/þvagfærasýkingu. Veit ekki alveg muninn, en hef fengið þetta svona 10-15 sinnum og oft slæmt degi eftir samfarir.“ Meira »