Maginn er ekki alltaf „fullkominn“

Maginn er ekki alltaf eins. Þetta sýndi samfélagsmiðlastjarnan Steph Smith …
Maginn er ekki alltaf eins. Þetta sýndi samfélagsmiðlastjarnan Steph Smith á Instagram. Skjáskot/Instagram

Líkamsræktaráhrifavaldurinn Steph Smith birti samsetta mynd af maganum á sér á Instagram sem sýnir vel hvernig líkami henanr breytist eftir dögum. Smith segist glíma við mikla uppþembu rétt fyrir blæðingar og hvetur annað fólk til þess að gefast ekki upp þrátt fyrir að einn daginn sé maginn kannski örlítið stærri en vonast var til.  

Segir Smith að það skipti ekki máli hversu þungt fólk sé, líkaminn muni alltaf taka breytingum. Hún segir að meira að segja fólk sem hefur talið sig hafa fundið sína réttu þyngd glími við þessar eðlilegu sveiflur líkamans. Þetta er þó ekkert til að hafa áhyggjur af og segir samfélagsmiðlastjarnan þetta eitt af því fallega við mannslíkamann. 

Myndirnar sýna vel hvernig sami líkaminn getur litið misjafnlega út. 

View this post on Instagram

Guess what. We bloat. We fluctuate. We’re puffy one day and feeling like lean beans the next. That’s life. I’m due for my period tomorrow (yay love flying overseas at that time of the month 😑😂) so I’ve been more bloated than usual, looking like the left photo when I’m relaxed all day, and snacking like crazy because it’s what my body wants every month 😂 Don’t let changes stress you out, or question your health or your journey. No matter where you’re sitting, even in your healthy weight range you will fluctuate. That’s the beauty of the body. Go along for the ride 💪🏼 Right photo, absolutely not relaxed... but proud my efforts are still under there 😂 @keepitcleaner

A post shared by Steph Smith (@stephclairesmith) on Oct 2, 2019 at 4:23am PDT

mbl.is