Þetta gerir Dísa til að vera heilsuhraustari

Hafdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri World Class eða Dísa eins og hún er kölluð er ein af þeim konum sem alltaf eru í toppformi. Hún er upptekin af heilsunni og gerir ýmislegt til að bæta hana. Hún borðar 80% hollan mat og tekur inn kollagen. Hún tekur það inn vegna þess að henni líður vel af því. 

Heilsudrykkur Dísu

Spínat

Mangó

Kreist epli

Engifer

Sellerí

Spirulina-duft

Kollagenduft frá Feel Iceland

mbl.is