Ævar borðar bara dýraafurðir og líður betur

Rafn Franklín Hrafnsson ræðir við Ævar Austfjörð í þætti sínum …
Rafn Franklín Hrafnsson ræðir við Ævar Austfjörð í þætti sínum 360° Heilsa.

Rafn Franklín Hrafnsson einkaþjálfari í Hreyfingu heldur úti hlaðvarpsþættinum 360° Heilsa. Í nýjasta þættinum ræðir hann við Ævar Austfjörð sem hefur tileinkað sér svokallað carnivore mataræði. Carnivore snýst um að neyta bara dýraafurða. Ævar segir í þættinum að mataræðið hafi hjálpað honum að vinna á ýmsum heilsufarsvandamálum en á sama tíma þykir það mjög umdeilt. 

Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þáttinn: 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda