Ævar borðar bara dýraafurðir og líður betur

Rafn Franklín Hrafnsson ræðir við Ævar Austfjörð í þætti sínum …
Rafn Franklín Hrafnsson ræðir við Ævar Austfjörð í þætti sínum 360° Heilsa.

Rafn Franklín Hrafnsson einkaþjálfari í Hreyfingu heldur úti hlaðvarpsþættinum 360° Heilsa. Í nýjasta þættinum ræðir hann við Ævar Austfjörð sem hefur tileinkað sér svokallað carnivore mataræði. Carnivore snýst um að neyta bara dýraafurða. Ævar segir í þættinum að mataræðið hafi hjálpað honum að vinna á ýmsum heilsufarsvandamálum en á sama tíma þykir það mjög umdeilt. 

Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á þáttinn: 

mbl.is