Ekki bara vinna sem veldur streitu heldur einkalíf

Rafn Franklín Hrafnsson ræðir við Snædísi Evu Sigurðardóttur í þætti …
Rafn Franklín Hrafnsson ræðir við Snædísi Evu Sigurðardóttur í þætti sínum 360°Heilsa.

Snædís Eva Sigurðardóttir er gestur Rafns Franklíns Hrafnssonar í nýjasta þætti 360°Heilsa. Hún er sálfræðingur með streitu og kulnun sem sérsvið. 

Í þættinum kemur fram að streita og stress sé ekki bara vegna vinnu eða skóla. Streitan komi nefnilega úr öllum áttum og því skipti máli að auka meðvitund á því hvernig birtingarmynd streitunnar er. Og hvað við getum gert til þess að koma í veg fyrir streituna. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda