Ótrúlegur munur á fimm dögum

Munurinn er ótrúlegur!
Munurinn er ótrúlegur! skjáskot/Instagram

Fyrrum Love Island-keppandinn Alexandra Carne sýndi á dögunum myndir af sér sem voru teknar með fimm daga millibili. Mikill munur er á myndunum en á þeirri fyrri er hún með uppþemdan maga en á þeirri seinni má sjá glytta í magavöðvana. 

Myndina birti Carne til að undirstrika hversu mikil áhrif ferðalög, ákveðinn matur og rútínuleysi hafa á ástand líkamans. 

Alexandra Carne var eitt sinn þátttakandi í Love Island.
Alexandra Carne var eitt sinn þátttakandi í Love Island. skjáskot/Instagram

„Vinstri myndin er tekin í Los Angeles í síðustu viki. Ég fæ mikinn bjúg og harðlífi af því að fljúga. Ég gisti á hóteli og var alltaf úti að borða og gat ekki valið úr fjölbreyttri fæðu þar sem ég var ekki að elda eða geyma minn eigin mat. Ég reyndi að velja góða valkosti en maður getur ekki mögulega vitað hversu mikið af olíu, salti og sykri er laumað í matinn. Þrátt fyrir að æfa á fullu var bjúgurinn mikill,“ skrifaði Carne. 

Fimm dögum seinna var hún komin aftur heim til sín og komin í rútínu. „Þetta sýnir líka að ein vika þar semmaður hugsar ekki um mataræðið eyðileggur ekki það sem þú ert búin að vinna að í marga mánuði. Maður þarf bara að halda áfram og láta sér líða vel og borða hollari mat,“ skrifar Carne.

View this post on Instagram

💧😱 5 days difference... WHAT?! 😱💧 I just wanted to highlight the reality of what travelling, certain foods and lack of routine can do to your body. The left picture was taken in Los Angeles last week one afternoon - I get serious water retention & constipation from flying, I was staying in a hotel so I was always dining out and had very limited food options as I couldn’t cook my own food or store things in a fridge, I tried to make the best food choices possible but you have no idea how much oil/salt/sugar and other hidden ingredients is added to the dishes and portion sizes etc... regardless of doing my workouts, the bloat was real!!! 😬 I’m so happy to be home and able to cook my own food and know exactly what I’m eating!!! Just goes to show, a week of not-so-mindful eating won’t undo what you’ve been working on for months... you just have to put it behind you, commit to getting back on track and get yourself feeling good and eating more wholesome foods! Dont be too hard on yourself! Consistency is key. 🥰 I also forgot to mention that I mentally felt horrendous in the left picture - tired, low mood, lacked motivation BUT today I’m back home and back on @alexandrashappybody plan & it feels faaaabulous! 🥳💖 (link for my plan in bio) #waterretention #bloating #happybodyplan

A post shared by Alexandra Cane (@alexandralouise__) on Feb 11, 2020 at 6:25am PST

mbl.is