Goldie Hawn biður eldri borgara að vera heima

Goldie Hawn er ein þeirra sem er alltaf brosandi.
Goldie Hawn er ein þeirra sem er alltaf brosandi. mbl.is/Mike Windle

Leikkonan vinsæla Goldie Hawn þarf að hlýða fyrirmælum Kaliforníuríkis þessa dagana. En óskað er eftir því að eldri borgarar, eða fólk yfir 65 ára að aldri, haldi sig heima þessa dagana. 

Goldie Hawn sem fagnar 75 ára afmæli sínu í nóvember á þessu ári er lifandi dæmi um að hlátur lengi lífið og góðar æfingar líka. 

Það þarf ekki flókin æfingartæki eða erfiðar æfingar til að halda sér í formi. Rétta viðhorfið, góð tónlist og dans er greinilega málið. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál