Lily Allen lítur betur út edrú

Lily Allen
Lily Allen AFP

Breska söngkonan Lily Allen fagnar eins árs edrúafmæli og deilir „fyrir og eftir“-myndum af sér á Instagram til þess að fagna áfanganum. Allen er 35 ára og hefur átt í erfiðleikum með að ná tökum á lífi sínu. Hún lifði hátt, ánetjaðist fíkniefnum og megrunarpillum og varð fyrir ýmsum áföllum á borð við það að hafa fætt andvana barn. Nú virðist hún hafa snúið blaðinu við og horfir björtum augum fram á við.

Lily Allen lítur betur út edrú.
Lily Allen lítur betur út edrú. Skjáskot/Instagram
View this post on Instagram

1 year completely sober ! So grateful for my health and happiness. 😘

A post shared by Putting the ‘is’ in Nuance (@lilyallen) on Jul 28, 2020 at 2:28am PDT

mbl.is