Kollagen-skál sem bætir húðina

Vicky Ng/Unsplash

Skálar njóta mikilla vinsælda um þessar mundir. Ef þig langar til að bæta heilsuna örlítið og fara að borða hollari mat þá er sniðugt að búa sér til skál í stað þess að fara á skyndibitastað. Hægt er að leika sér út í hið óendanlega með skálar en hér er hugmynd að samsetningu sem er sérlega ljúffeng. 

1 bolli vatn eða kókósmjólk

handfylli frosin ber, til dæmis hindber eða bláber.

rífleg handfylli af frosinni lárperu

1/2 banani

2 skeiðar Feel Iceland kollagen

1 msk. Acai-duft

Allt sett í blandara og sett í skál.

Gott er að setja ósætt múslí út á, kókósflögur, restina af bananum eða ber. Velja bara það sem fólki finnst gott á bragðið. Einnig má bæta út í skálina 1 msk. kókósolíu eða ólífuolíu ef ykkur vantar meiri fitu í mataræðið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál