Foreldrar Áslaugar Örnu greindust með krabbamein á sama tíma

Báðir foreldrar Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra greindust með krabbamein þegar hún var aðeins tvítug að aldri. Tveimur árum síðar lést móðir hennar. Áslaug bendir á að mikilvægt sé að sækja sér ráðgjöf og stuðning við slíkan missi. Þar eru dyrnar hjá Krabbameinsfélaginu ávallt opnar.

Áslaug Arna er eitt af 70 andlitum Krabbameinsfélagsins, á afmælisárinu 2021. Í tilefni af afmælinu ætlar Krabbameinsfélagið að birta 70 myndir eða myndskeið af fólki sem hefur komið við sögu í baráttunni gegn krabbameinum í 70 ára sögu félagsins.

Þú getur fylgst með á Instagram og Facebook undir myllumerkinu: #70andlit

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál