Smokkar rjúka út

Sala á Durex jókst mikið á fyrsta ársfjórðungi 2021.
Sala á Durex jókst mikið á fyrsta ársfjórðungi 2021. Morgunblaðið/Eggert

Sala á smokkum hefur aukist mikið í ríkjum þar sem fyrirhugaðar eru tilslakanir á sóttvörnum, eins og til dæmis í Kína, að sögn smásölufyrirtækisins Reckitt.

Smokkasala jókst um tveggja stafa prósentutölu hjá smokkaframleiðandanum Durex á fyrsta fjórðungi ársins 2021. Sala dróst saman í upphafi heimsfaraldursins að sögn Reckitt. Samkvæmt greiningunni var ástæðan að fólk stundaði minna kynlíf vegna kvíða. 

Sala jókst svo mikið í byrjun síðasta sumars þegar tilslakanir voru á sóttvörnum. 

Sala á lyfja- og heilsuvörum dróst í heildina saman á fyrsta fjórðungi ársins en það má rekja til þess að sala á lyfjum við kvefi og veikindum dróst saman.

Sala smokka jókst einnig á síðasta ári þegar slakað var …
Sala smokka jókst einnig á síðasta ári þegar slakað var á sóttvarnaaðgerðum. mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál