Linda Ben hleypur 8 til 10 kílómetra daglega

Linda Ben hugsar vel um heilsuna og hleypur sér til …
Linda Ben hugsar vel um heilsuna og hleypur sér til heilsubótar.

Matargyðjan Linda Ben er í góðu formi. Hún veit fátt skemmtilegra en að gera mat og til þess að hafa kraftinn og getuna til að sinna verkefnum dagsins er hún frekar regluföst þegar hreyfing er annars vegar.

„Ég fer yfirleitt út að hlaupa strax á morgnana. Ég hleypa sirka 8 til 10 kílómetra í senn og elska alveg hlaupin. Ég fer einnig í ræktina að lyfta þegar mig langar að breyta til.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »