„Ég var komin með byrjunareinkenni sykursýki“

Matardrottning Íslands, Nanna Rögnvaldardóttir, hætti að borða sykur fyrir nokkrum árum. 

„Það gerðist þannig að ég var komin með byrjunareinkenni sykursýki og ég ákvað að athuga hvort ég gæti snúið við blaðinu. Nema í formi ávaxta. Þetta gekk mjög vel og gengur ennþá en ég er reyndar komin með sykursýki núna,“ segir Nanna. 

Borðaðirðu mikið af sælgæti?

„Þetta var uppsafnaður vandi. Var búin að borða mikið af sætum mat og kökum. Ég hef aldrei drukkið mikið af gosdrykkjum en ég drakk ávaxtasafa.“

Nanna segir að það sé vel hægt að venja sig af því að borða sykur og bragðlaukarnir breytist þegar fólk minnki sykurneyslu. Frá þessu sagði hún í nýjasta þætti af Heimilislífi: 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál