„Það andar enginn fyrir þig“

Skilvirk öndun er öllum mikilvæg. Það er mikilvægt að geta dregið andann, djúpt og alla leið ofan í maga. Súrefni er eitt helsta og mikilvægasta frumefni líkamans. Fimmta áskorunin og jafnframt áskorun dagsins er að draga andann djúpt inn í eigin tilvist.

„Það að velja það að draga andann 24.000 sinnum á sólarhring viljandi í vitund er gríðarlega mögnuð æfing,“ segir Guðni Gunnarsson. „Öndunin er lífið.“

Guðni Gunnarsson hjá Rope Yoga-setrinu býður upp á 14 daga ferðalag í átt að betri líðan. Taktu þátt og byrjaðu á því að skoða andardráttinn. Er hann hægur, djúpur, grunnur? Það er ekki hægt að anda vitlaust en það er hægt að anda misvel. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál