Allt sem þú setur ofan í þig verður að þér

Næring er fjölþætt hugtak. Bæði menn og dýr næra sig með matvælum en það er líka hægt að næra hug sinn og sál. Að rækta sinn garð er máltæki sem gjarnan er notað yfir sjálfsumhyggju einstaklinga. Guðni hvetur þig til að hlúa að sjálfum þér og næra bæði líkama og sál. 

„Færðu þig nær þér með því að næra þig. Næringin er gríðarlega merkileg athöfn. Nærðu tilgang þinn og vitund þína,“ segir Guðni.

Við bjóðum þér í 14 daga ferðalag þar sem þú þróar þína velsæld út frá nokkr­um ein­föld­um skref­um. Njóttu vegferðarinnar. Vertu ást.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál