Þú ert blóm lífsins

Vatn er ekki endilega það sama og vökvi. Vatn er það tærasta sem til er og vatnið nærir okkur á svo margan hátt. Guðni Gunnarson, eigandi Rope Yoga-setursins, hvetur lesendur mbl.is til að nýta sér vatnið.

„Þegar við innbyrðum vökva þá erum við að vökva okkar eigin tilvist,“ segir Guðni. 

Til þess að við sem einstaklingar getum vaxið og dafnað þurfum við að vökva okkur sjálf, við erum blóm lífsins. Veittu vatninu eftirtekt og athygli í dag, það er áskorun dagsins til þín. Hafðu það hugfast að allt sem þú veitir athygli vex og dafnar.

Við bjóðum þér í 14 daga ferðalag þar sem þú þróar þína ham­ingju út frá nokkr­um ein­föld­um skref­um. Leyfðu þér að vera ást. Leyfðu þér að njóta ham­ingj­unn­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál