Svanhildur kveður Crossfit XY eftir 10 ár

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir.
Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir.

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir var einn af stofnendum Crossfit-stöðvarinnar CrossFit XY. Nú hefur hún ákveðið að kveðja stöðina eftir tíu ára starf. Svanhildur segir í samtali við Smartland að það hafi verið tímabært að hætta og hleypa öðrum að. 

„Leigusamningurinn var að renna út í húsnæðinu og komin góð 10 ár og mér fannst kominn tími á að leyfa öðrum að taka við og mæta sjálf á æfingu hjá öðrum,“ segir Svanhildur Nanna. 

Vinkona hennar, sem hefur verið yfirþjálfari í CrossFit XY, tekur við stöðinni sem mun halda áfram rekstri í aðeins breyttri mynd í Kópavogi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál