Björn Ingi án áfengis í sex ár

Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi Hrafnsson. mbl.is/María Matthíasdóttir

Björn Ingi Hrafnsson, fjölmiðlamaður og aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar formanns Miðflokksins, hefur verið án áfengis í sex ár.

Hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í morgunsárið.

„Svo vill til að í dag eru sex ár frá því ég bragðaði síðast áfengi. Þannig mjakast þetta, en risaskrefin felast í betri heilsu og heilbrigðara gildismati. Manni líður miklu betur! Ég mæli með þessu fyrir alla sem vilja vera meira til staðar fyrir það sem mestu máli skiptir og ná stjórn á eigin lífi.

Það er aldrei of seint að horfast í augu við sjálfan sig og besta ákvörðun sem hægt er að taka. Með Guðs hjálp og góðra manna. Einn dag í einu,” skrifar Björn Ingi við flotta sjálfu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda