Þetta borða súpermódelin í dag

Uppskrifin þykir afar einföld og fljótleg.
Uppskrifin þykir afar einföld og fljótleg. Samsett mynd

Áhrifavaldurinn og hlaðvarpsstjórnandinn, Sunneva Eir Einarsdóttir, birti nýverið vinsælt myndband á TikTok þar sem hún sýnir hvernig hún býr til hið vinsæla súpermódel-millimál sem bandaríska fyrirsætan og leikkonan Bethenny Frankel deildi fyrst fyrir nokkrum vikum.

Hjálpar fólki að viðhalda grönnum lífsstíl

Frankel, sem er mjög virk á samfélagsmiðlum, hefur skapað sér nafn fyrir að miðla einföldum uppskriftum og ráðum sem eiga að gera það auðveldara að viðhalda grönnum lífsstíl.

Uppskriftin, sem nú hefur farið sem eldur í sinu um samfélagsmiðla, er afar einföld og fljótleg. Það eina sem þarf eru tómatar, kotasæla, sinnep, kjúklingaálegg, salt, pipar og chili-flögur.

Hér að neðan má sjá TikTok-myndbandið hennar Sunnevu:

@sunnevaeinars

nei þið verðið að smakka 🍅

♬ original sound - Sunneva Einars 🌸
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda