Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan, Magnea Björg Jónsdóttir, deildi á TikTok uppskrift að uppáhaldsmorgunmatnum sínum sem hún hvetur alla til að prófa.
Magnea segist hafa borðað þennan morgunmat reglulega síðustu þrjá mánuði, enda sé hann einfaldur í undirbúningi, ljúffengur og einstaklega hollur. Skammturinn inniheldur aðeins 290 kaloríur með 26 grömmum af próteini, 34 grömmum af kolvetnum, 15 grömmum af trefjum og 5 grömm af fitu.
10 g saxaðar döðlur
Fersk bláber
50 g AB-mjólk
40 g möndlumjólk
Smá síróp
20 g All-Bran morgunkorn
Próteinduft (ein skeið)
Aðferð:
Hér að neðan má sjá myndskeiðið hennar Magneu sýna frá morgunmatnum.