Funheitt vetrarsalat sem bætir heilsuna

Hvernig væri að bjóða upp á heitt vetrarsalat með fiskinum eða steikinni? Nú eða borða það bara eitt og sér? Það stendur nefnilega alveg undir sér og þarf engan félagsskap.

Í tilefni af Heilsudögum Nettó útbjó ég þetta vetrarsalat sem inniheldur eggaldin og spínat og fleira gómsætt. Uppskriftin er upphaflega frá Ellu Woodward sem er mikil grænmetisdrottning en hér er örlítið endurbætt útgáfa! 

Hráefni: 

2 eggaldin

lífræn ólífuolía frá Rapunzel

1 poki af íslensku lífrænu spínati

4 tsk. lífrænt tahini frá Rapunzel

safi úr einni lífrænni sítrónu

1 krukka af lífrænum sólþurrkuðum tómötum

1 poki af furuhnetum

pipar og sjávarsalt eftir smekk frá Änglamark 

Heilsublað Nettó

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál