Dorrit mætti í lopapeysu

Dorrit Moussaieff skartaði fantaflottri lopapeysu þegar útskriftarnemar í fatahönnun við Listaháskóla Íslands sýndu tískulínur sínar í Listasafni Reykjavíkur. Lopapeysa Dorritar er frá Farmers Market og klæddist hún hvítri skyrtu innan undir og skreytti sig með veglegri hálsfesti. Auk þess var hún með tösku frá franska tískuhúsinu Chanel. 

Mikill fjöldi fólks var samankominn í Hafnarhúsinu til að drekka í sig strauma og stefnur í íslenskri hönnun og sjá eitthvað nýtt og spennandi.

mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál