Gerðu sumarboðið ódauðlegt

Það er fátt eins sjarmerandi og að borða lekkerar veitingar undir berum himni á Íslandi. Ætli við kunnum ekki svo ógurlega vel að meta það því það gerist ekki á hverjum degi. Þegar góða veðrið kemur er ekkert annað í stöðunni en að búa til stemningu því ekki býr þessi stemning sig til sjálf.

Heiður Reynisdóttir hjá Íslenzka Pappírsfélaginu framleiðir krúttlega muni úr endurunnum pappír. Fyrir sumarið er hægt að fá vasa undir samlokurnar, dásamlega gamaldags pappírsrör og bollakökuform svo eitthvað sé nefnt.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál