Búa saman í gömlu íbúð Ásgeirs Kolbeins

Hraðfréttagæjarnir, Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson, búa í sögufrægri íbúð sem Ásgeir Kolbeins festi kaup á 2006 og tók í gegn. Íbúðin vakti mikla athygli í Innlit/Útlit hér um árið þegar Arnar Gauti fylgdist með breytingunum. 

mbl.is