Fallega innréttað í Goðheimum

Goðheimar í Reykjavík.
Goðheimar í Reykjavík.

Við Goðheima í Reykjvík er húsgögnum raðað fallega saman á efri sérhæð sem er 135,6 fm að stærð. Íbúðin státar af þremur stórum svefnherbergjum og tveimur stofum sem opið er á milli. Í íbúðinni er upprunaleg eldhúsinnrétting sem búið er að poppa aðeins upp, parket og flísar eru á gólfum.

Í íbúðinni er húsgögnum raðað fallega saman. Flottastur er Polder-sófinn sem kemur vel út á móti rauða Eames-stólnum. Tekkið er líka áberandi. Stofuborðið er úr tekki og einnig skenkurinn í borðstofunni.
Svarthvítamottan úr IKEA setur svo punktinn yfir i-ið og tengir þessar tvær stofur.


mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál