Missoni dúkurinn poppar upp heimilið

Bergþóra Magnúsdóttir keypti hús ömmu sinnar og afa í 108 Reykjavík og gerði það upp. Hún datt í lukkupottinn í miðjum framkvæmdum þegar hún vann Missoni vínyldúk í leik Smartlands og Parket & gólf. Ég heimsótti hana og fékk að skoða hennar fína heimili.

mbl.is