157 milljóna glæsihús í Garðabæ

Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is

Við Frjóakur í Garðabæ stendur glæsilegt tæplega 400 fm einbýli með öllu því dýrasta og fínasta sem hægt er að hugsa sér.

Húsið er á pöllum og er sérlega vel vandað til verka. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar hjá Fagus. Eldhúsinnréttingin er úr hnotu með risastórri eyju. Borðplöturnar eru úr svörtum marmara sem setur svip sinn á eldhúsið.

Á gólfunum er hnotuparket að hluta til og flísar að hluta. Mikið er lagt í lýsingu og kemur hún frá S. Guðjónssyni. HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljosmyndun.is
mbl.is