Hannes Smárason fluttur í Bakkavör

Hannes Smárason.
Hannes Smárason. mbl.is/Golli

Hannes Smárason og unnusta hans, Brynja X. Vífilsdóttir, eru flutt í raðhús sem stendur við Bakkavör 4 á Seltjarnarnesi.

Um er að ræða raðhús á besta stað á Seltjarnarnesi með útsýni út á sjó. Húsið er 248 fm að stærð og var byggt 1992. Jóhannes Stefánsson, oft kenndur við Múlakaffi, og eiginkona hans, Guðný Guðmundsdóttir, seldu félaginu ELL 271 ehf. húsið í september á síðasta ári. Fasteignamat hússins er 66.650.000.

Hannes Smárason býr í Bakkavör 4.
Hannes Smárason býr í Bakkavör 4. mbl.is/Þórður
Úr húsinu við Bakkavör 4 er útsýni út á sjó.
Úr húsinu við Bakkavör 4 er útsýni út á sjó. mbl.is/Þórður
Hannes Smárason er búinn að finna ástina.
Hannes Smárason er búinn að finna ástina. Ljósmynd/Séð og Heyrt
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál