Sigríður Dögg Auðunsdóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttatímans og eiginmaður hennar, Valdimar Birgisson auglýsingastjóri Fréttatímans, hafa sett hæð sína við Mímisveg á sölu. Íbúðin er smekklega innréttuð og eru gólfin sérstaklega vel heppnuð. Þau eru úr gegnheilli eik með síldarmeinamunstri.
Húsið var byggt 1942 og er hæðin sjálf 188 fm að stærð. HÉR og HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar.