„Þetta var ljótasta íbúð sem ég hafði séð“

Anna Þóra Björnsdóttir hafði aldrei komið inn í ljótari íbúð þegar hún festi kaup á þessari fyrir 17 árum. Með eigin hyggjuviti og smekk hefur hún búið sér og fjölskyldunni fallegt heimili.

Anna Þóra hefur rekið gleraugnaverslunina Sjáðu í 20 ár en verslunin fagnar einmitt afmælinu á morgun í versluninni sjálfri við Hverfisgötu og verður standandi partí allan daginn.

mbl.is