Solla og Elli selja Kjósina

Solla Eiríks og Elli.
Solla Eiríks og Elli. mbl.is/Ómar Óskarsson

Solla Eiríksdóttir og Elías Guðmundsson á Gló hafa sett sumarhús sitt á sölu. Það er byggt 2006 og er 81 fm að stærð. Sumarhúsið er sjarmerandi og stendur við Meðalfellsvatn. Frægir hafa haldið til við Meðalfellsvatn en þar búa Bubbi og Hrafnhildur og áður bjó Tolli bróðir hans Bubba á svipuðum slóðum en hann seldi hús sitt 2014. Stutt frá þar sem Solla og Elli eiga bústað er Skúli Mogensen með sumarhús sitt. Þeir sem kjósa kyrrð og ró frá daglegu amstri hafa sótt í húsin við Meðalfellsvatn enda eru þarna mikið af góðum gönguleiðum og hjólaleiðum sem gott er að nýta til að róa hugann. 

Í bústaðnum hjá Sollu og Ella er mínimalískur stíll í hávegum hafður og hvergi er óþarfa prjál að þvælast fyrir.

Náttúran í kringum bústaðinn er heillandi og svo er gott pláss til að rækta grænmeti og í bústaðnum. Þar er garðskáli og í garðinum eru matjurtagarðar auk þess er góð verönd í kringum húsið.

Á dögunum sagði Smartland Mörtu Maríu frá því að Solla og Elli hefðu sett glæsilega penthouse-íbúð sina við Laugaveg á sölu. Íbúðin er seld og ætlar parið að flytja úr 101 í Garðabæ þar sem þau hafa fest kaup á húsi.

HÉR er hægt að skoða sumarbústaðinn betur.

Solla og Elli selja þakíbúðina

Tolli selur húsið í Kjósinni

Í bústaðnum er arinn.
Í bústaðnum er arinn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Stofan og borðstofan eru í sama opna rýminu.
Stofan og borðstofan eru í sama opna rýminu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er með hvítri innréttingu.
Eldhúsið er með hvítri innréttingu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Bogaglugginn í stofunni skapar góða stemningu.
Bogaglugginn í stofunni skapar góða stemningu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Hjónaherbergið er stílhreint.
Hjónaherbergið er stílhreint. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Baðherbergið er með viðar-innréttingu.
Baðherbergið er með viðar-innréttingu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Það er fínt skápapláss í hjónaherberginu.
Það er fínt skápapláss í hjónaherberginu. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Húsið stendur við Meðalfellsvatn.
Húsið stendur við Meðalfellsvatn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Góð aðstaða er í húsinu til ræktunar.
Góð aðstaða er í húsinu til ræktunar. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Húsið að utan.
Húsið að utan. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu með fulningahurðum.
Eldhúsið er með hvítri sprautulakkaðri innréttingu með fulningahurðum. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Borðstofan og eldhúsið tengjast.
Borðstofan og eldhúsið tengjast. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Gangurinn er stílhreinn.
Gangurinn er stílhreinn. Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Komdu vel fyrir á fyrstu 5 mínútunum

Í gær, 22:00 Hversu snemma á að mæta í atvinnuviðtal? Ekki of snemma en ekki of seint heldur. Það þarf ekki bara að heilla ráðningastjórann líka fólkið í móttökunni til þess að landa draumastarfinu. Meira »

Pör sem gera þetta stunda meira kynlíf

Í gær, 21:00 Kynlífið batnar ekki bara við betri bólbrögð. Það er gott fyrir sambandið að skreppa til útlanda eða upp í bústað.   Meira »

Einfalt ráð til að auka brennsluna

Í gær, 19:00 Einfaldasta leiðin velja þann tímaglugga að fasta sem þér hentar, 12 eða 14 klst sem dæmi. Þú þarft ekki að styðjast við Intermittent fasting á hverjum degi. Hugsaði bara með þér að borða ekkert 2-4 klst fyrir svefn á virkum dögum. Þar sem konur eru viðkvæmari fyrir blóðsykursójafnvægi en karlar m.a mæli ég því fremur með konur fasti í 12-14 klst fremur en lengur. Meira »

Fermingargjafir sem breyta

Í gær, 16:54 Þegar kemur að því að gefa fermingarbörnum gjafir eru mörg okkar hugsandi yfir hvaða gjafir geta gefið börnunum í lífinu okkar nýtt og jákvætt sjónarhorn á lífið. Á fermingaraldri er unga fólkið okkar svo meðtækilegt fyrir heimspeki og jákvæðum boðskap. Meira »

Missirinn blossaði upp

í gær Emilíana Torrini er gestur Trúnó á fimmtudaginn. Hún segir frá því hvernig paranojan hafi blossað upp þegar hún varð móðir.   Meira »

Nýtt heimili fyrir litla peninga

í gær Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður er komin með sína litalínu sem fæst í Slippfélaginu. Sæbjörg eða Sæja eins og hún er kölluð segir samstarfið hafi orðið til eftir þrotlausa vinnu við að finna réttu litina. Meira »

Mikilvægt að kenna lifandi trúfræðslu

í fyrradag Unnur Guðný María Gunnarsdóttir hefur ásamt prestum leitt börnin í kaþólsku kirkjunni í Reykjavík í fermingarfræðslunni í vetur. Meira »

Útlandalegt við Hagamel

í gær Við Hagamel í Reykjavík stendur glæsileg íbúð með áhugaverðu yfirbragði. Hver hlutur á sinn stað og smekklegheitin eru allsráðandi. Meira »

Á erfitt með að fá fullnægingu 75 ára

í fyrradag „Ég er 75 ára og varð ekkja fyrir fjórum árum eftir 50 ára langt hjónaband. Ég hef verið að prófa stefnumótasíður og hef hitt tvo indæla menn síðasta árið.“ Meira »

Vinna upp úr fötum sem var hafnað

í fyrradag Verkefnið Misbrigði er nú unnið í þriðja sinn af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Sá fatnaður og textíll sem unnið er með hefur, fyrir ýmsar sakir lent utangarðs. Meira »

Hödd selur eitursvala raðhúsið sitt

20.3. Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir hefur sett glæsilegt raðhús sitt í Garðabæ á sölu. Húsið er nýstandsett en það var byggt 2017. Meira »

Veggfóðrið gjörbreytti hjónaherberginu

20.3. Ásta Sigurðardóttir lét veggfóðra einn vegg í hjónaherbergi sínu í Fossvogi. Hún valdi veggfóður frá Versace sem kemur með alveg nýja dýpt inn í herbergið. Í leiðinni málaði hún veggina í stíl og lakkaði hjónarúmið. Meira »

„Komdu út úr myrkrinu“

20.3. Orri Einarsson einn af stjórnendum Áttunnar lýsir reynslu sinni í neyslu og lífinu í bata. Hann kallar á alla þá sem eru ennþá þarna úti að koma út úr myrkrinu. „Hlutverk ykkar í lífinu er ekki að vera fíklar. Það er meira og stærra líf sem bíður ykkar.“ Meira »

Notar ekki stílista og velur fötin sjálf

19.3. Stjörnurnar eru flestar með stílista í vinnu sem sjá um að klæða þær fyrir opinbera viðburði. Það eru þó sumar sem vilja ekkert með stílista hafa. Meira »

Yngsta barnið er uppáhalds

19.3. Það er satt það sem eldri systkini segja, yngsta barnið í systkinahópnum er í uppáhaldi. Eldri börn þykja oft frek og erfið. Meira »

HönnunarMars í Epal

19.3. Það var glatt á hjalla í Epal þegar HönnunarMars var settur í versluninni. Íslenskir hönnuðir sýndu afurðir sínar á sýningunni. Meira »

Eru áhyggjur og kvíði að „drepa þig“?

20.3. „Þegar við höfum of miklar áhyggjur í of mikinn tíma getur það þróast í alvarleg einkenni af kvíða, sjúklegum eða óeðlilegum kvíða sem hefur verulega hamlandi áhrif á líf viðkomandi. Máltækið „dropinn holar steininn“ á vel við í þessu samhengi. Kvíði af þessu tagi verður í mörgum tilfellum viðvarandi tilfinning, fólk vaknar og sofnar með svokallaðan kvíðahnút og finnur fyrir honum yfir mestallan daginn.“ Meira »

Íslenska miðaldra konu langar í mann

19.3. „Ég skildi fyrir nokkrum árum síðan eftir rúmlega 20 ára samband og 5 börn. Þetta var búið að vera mjög erfiður tími. Mikið um áföll, þunglyndi o.fl. Suma daga geng ég í gegnum sorg en aðra daga er ég bjartsýn. Áhyggjur af peningamálum koma og fara en svo er það framtíðin. Mig langar ekki að vera ein.“ Meira »

Tóku heilhring í Perlunni

19.3. Lokahóf og 10 ára afmælispartí HönnunarMars fór fram á í gærkvöldi á Út í bláinn í Perlunni. Stemningin var góð en boðið var upp á góðan mat, drykki, kórónuleiki og afmælishappdrætti. Meira »

Rífandi stemning á Rocky Horror

19.3. Það var rífandi stemning í Borgarleikhúsinu þegar Rocky Horror, með Pál Óskar Hjálmtýsson í aðalhlutverki, var frumsýnt á föstudaginn. Svo mikil var stemningin að gestir dönsuðu í salnum undir lok sýningar. Meira »