Vel skipulagðir 55 fermetrar

Sandra Smára opnaði heimili sitt fyrir Heimilis- og hönnunarblaði Morgunblaðsins …
Sandra Smára opnaði heimili sitt fyrir Heimilis- og hönnunarblaði Morgunblaðsins sem kemur út á föstudaginn. Eyþór Sæmundsson

Sandra Smáradóttir býr í fallegri 55 fermetra íbúð með kærasta sínum, Ólafi Ingva. Íbúðina keypti hún árið 2014 og gerði upp. Sandra, sem er að læra innanhússarkitektúr við Arkitektskolen for Indretningsdesign, kveðst vera með mínímalískan stíl sem hentar vel í litlu íbúðina því henni hefur tekist að nýta rýmið til hins ýtrasta. Í Heimilis- og hönnunarblaði Morgunblaðsins sem kemur út á föstudaginn fá lesendur tækifæri til að kíkja inn í þessa vel skipulögðu íbúð og lesa viðtalið við Söndru í heild sinni.

Íbúðin er vel skipulögð.
Íbúðin er vel skipulögð. Eyþór Sæmundsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda