Sólveig selur Fjólugötuna

Húsið var tekið í gegn 2002.
Húsið var tekið í gegn 2002.

Sólveig Pétursdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Fjólugötu 1 í Reykjavík á sölu. Húsið 473 fm að stærð og byggt 1929. Húsið er á tveimur hæðum og undir húsinu er kjallari. 

Húsið stendur á besta stað í miðbæ Reykjavíkur með útsýni yfir Tjörnina og Hljómskálagarðinn. Húsið var tekið í gegn 2002 og endurnýjað mikið. Þegar húsið var tekið í gegn var lagt mikið upp úr því að halda í upprunalegt útlit hússins. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

Sólveig Pétursdóttir fyrrverandi ráðherra.
Sólveig Pétursdóttir fyrrverandi ráðherra. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
Garðurinn í kringum húsið er einstaklega glæsilegur.
Garðurinn í kringum húsið er einstaklega glæsilegur.
Franskir gluggar setja svip sinn á húsið.
Franskir gluggar setja svip sinn á húsið.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál